Þjóðmál - 01.09.2017, Blaðsíða 54

Þjóðmál - 01.09.2017, Blaðsíða 54
52 ÞJÓÐMÁL Hausthefti 2017 Það er mál margra að loftslagsbreytingar séu mikilvægustu viðfangsefni mannkyns í bráð og lengd. Margar ríkisstjórnir og þjóð- höfðingjar taka undir þetta og líklega allar ríkisstjórnir þróaðra landa, a.m.k. í orði kveðnu, nema ríkisstjórn og þjóðhöfðingi þess ríkis sem talið er næstmesti áhrifavaldur á hlýnun jarðar ef kenningin um gróðurhúsaáhrif kol- tvíildis, CO2, er tekin trúanleg. Það var sænskur vísindamaður sem árið 1896 lagði fyrstur manna fram rökstudda tilgátu um samband styrks koltvíildis í andrúmslofti og lofthitastigs við yfirborð jarðar. Nú þykir óyggjandi að jákvætt samband sé á milli hitastigsþróunar á jörðinni frá upphafi iðnbyltingar árið 1750, er kolanotkun jókst fyrir alvöru og olíubrennsla rúmri öld síðar, og styrks CO2 í andrúmslofti, sem vaxið hefur yfir 40% á tímabilinu upp í um 410 ppm(1). Heildarlosun CO2 af völdum orkunotkunar manna nam árið 2016 um 34 milljörðum tonna og óx aðeins um 0,1% frá árinu áður, sem er lítið miðað við árlega meðalaukningu undanfarinna 10 ára, eða 1,6%. Mest munaði Umhverfismál Bjarni Jónsson Loftslagsmál, orkuskipti og tengdar fjárfestingar Áður fyrr var hlutdeild endurnýjanlegra orkulinda í orkunýtingu landsmanna lengi vel um 85%, en vegna gríðarlegrar aukningar á notkun flugvélaeldsneytis á undanförnum fimm árum er ekki lengur hægt að slá um sig með þessari háu tölu, heldur var hún komin niður í 75,6% í árslok 2016 og virðist enn vera á niðurleið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.