Þjóðmál - 01.09.2017, Qupperneq 65

Þjóðmál - 01.09.2017, Qupperneq 65
ÞJÓÐMÁL Hausthefti 2017 63 Ökutæki Fjöldi 2016 Akstur km/ár Nýtni kWh/km Orkuþörf MWh Orkuhlutfall Fólksb./jeppar 240.490 12.800 0,25 808.046 52,2% Strætisv./rútur 4.300 50.000 1,10 248.325 16,0% Sendibílar 24.500 15.000 0,28 108.045 7,0% Vörubílar 11.069 25.000 1,32 383.541 24,8% Heild 280.359 1.547.957 100,0% Ökutæki Eldsneyti 2016 kt(7) Eldsn. kostnaður ma. ISK(8) Rafm.kostn. ma. ISK(9) Landsamgöngur 274 56,4 24,1 Án opinb. gjalda 274 22,6 18,3 Eftir nokkrar arðsemisathuganir hefur höfundur komizt að þeirri niðurstöðu að ekki sé þörf á að hækka raforkuverð til almennings vegna þessara fjárfestinga, heldur muni heildarorkuverð með jöfnunarverði og virðisaukaskatti, 15,6 kr./ kWh, sem margir borga um þessar mundir, standa straum af þessum fjárfestingum, þó með nokkrum tilfærslum frá ríkissjóði til Landsnets. Með þessu einingarverði er vert að kanna hver orkukostnaður ökutækjaeigenda hefði orðið árið 2016 ef öll ökutækin hefðu þá verið rafvædd (sjá töflu hér fyrir ofan). Ökutækjaeigendur hefðu sparað 32,3 ma.kr. í orkukaupum árið 2016 ef öll samgöngutæki á landi hefðu þá verið rafvædd. Þetta jafngildir 115.000 kr. sparnaði í orkukostnaði á hvert ökutæki á ári, eða 57%, sem þýðir umtalsverða lækkun á rekstrarkostnaði ökutækjanna. Endurnýjunarkostnaður rafgeyma mun ekki ná að vega þennan mikla mun upp því að verð þeirra hefur farið hratt lækkandi. Samanburðurinn án opinberra gjalda gefur til kynna umtalsverðan gjaldeyrissparnað til lengdar, þegar samgöngutæki á landi verða ekki lengur knúin eldsneyti úr jarðolíu. Mismunurinn, 4,3 ma.kr./ári, endurspeglar þjóðhagslegan sparnað við að knýja þessi samgöngutæki með innlendri orku. Enn fremur má vænta stöðugleika á raunverði innlendrar raforku. Ástæðurnar eru tvær. Virkjana- kostnaður mun lítið aukast í raun miðað við meðaltal fyrri virkjana, og kostnaðurinn í íslenzka raforkukerfinu er að mestum hluta fjármagnskostnaður sem minnkar samhliða lækkun skulda. Það mun hægja á skuldalækk- un með virkjunarþörf upp á 1.286 MW á rúmlega 30 árum en þessi virkjunarhraði, rúmlega 40 MW/ár, er ekki svo mikill að hann muni útheimta skuldasöfnun í orkugeirunum þremur samanlögðum. Þess vegna á með lítils háttar stuðningi ríkisins, að hámarki 20 ma.kr., að flýtingu á þrífösun sveitanna meðtalinni, að vera unnt að halda raunverði raforkunnar óbreyttu á tímabilinu. Skattlagningin mun lækka með boðaðri lækkun VSK, svo að þar myndast þá borð fyrir báru. Neytendur þurfa að vera vel á verði ef raforkugeirinn ætla að nota orkuskiptin sem átyllu verðhækkana umfram almenna verðlagsþróun. Á markaði sem að magni til mun vaxa um a.m.k. 50% á næstu 33 árum á grundvelli sjálfbærrar orkunýtingar er óeðlilegt að hækka einingar- verð til neytenda. Verð á eldsneyti til neytandans var 2,5 sinnum hærra en innflutningsverð að viðbættri álagn- ingu dreifingaraðila árið 2016. Þá var meðal- gengi Bandaríkjadals fremur lágt og söluverð jarðolíu einnig, þ.e. 46-56 USD/tunnu, en gjöld ríkisins fylgdu ekki verðbreytingum. Hvað sem öðru líður er þessi skattheimta, um 105 kr./l árið 2016, óhófleg og samt var benzíngjald aukið um 3,0 kr./l með fjárlögum 2017 og nú hefur fjármála- og efnahagsráðherra boðað hækkun á olíugjaldi eða kolefnisgjaldi dísilolíu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Þjóðmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.