Þjóðmál - 01.09.2017, Síða 79

Þjóðmál - 01.09.2017, Síða 79
ÞJÓÐMÁL Hausthefti 2017 77 Tefldar voru tvær skákir með hefðbundnum umhugsunartíma – ein skák á dag. Ef jafnt var, 1-1, var teflt til þrautar með styttri umhugsunartíma á þriðja degi þar úrslit fengust. Eins konar framlenging og víta- spyrnukeppni skákarinnar. Andstæðingur hans var tékkneski ofurstórmeistarinn David Navara. Sá er fæddur árið 1985, sama ár og Jóhann varð stórmeistari. Jóhann náði sér ekki á strik gegn Tékkanum sterka og tapaði báðum skákunum. Heimsmeistarinn féll úr leik Þátttaka Magnúsar Carlsen, sem kemur frá Noregi, vakti óneitanlega mikla athygli. Á Heimsbikarmótinu veita tvö efstu sætin þátt- tökurétt á áskorendamótinu á næsta ári. Þar keppa átta skákmenn um réttinn til að tefla heimsmeistaraeinvígi við Norðmanninn. Þátt- taka Magnúsar þýddi það að þriðja sætið gat gefið keppnisrétt, þar sem hann getur ekki skorað á sjálfan sig. Magnús byrjaði vel og vann andstæðinga sína í 1. og 2. umferð fremur örugglega 2-0. Í þriðju umferð rakst hann harkalega á vegg þegar hann mætti kínverska stórmeistaranum Bu Xiangzhi. Sá kínverski, sem er fyrrverandi undrabarn og var um tíma yngsti stórmeistari heims, kom Magnúsi á óvart þegar hann fórnaði manni strax með svörtu í 15. leik. Heimsmeistarinn Magnús Carlsen rakst harkalega á vegg þegar hann mætti kínverska stórmeistaranum Bu Xiangzhi í þriðju umferð. Sá kínverski, sem er fyrrverandi undrabarn og var um tíma yngsti stórmeistari heims, kom heimsmeistaranum á óvart þegar hann fórnaði manni strax með svörtu í 15. leik. Magnús gafst upp eftir 37 leiki. Mynd: Maria Emelianova/Chess.com
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Þjóðmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.