Þjóðmál - 01.09.2017, Síða 81

Þjóðmál - 01.09.2017, Síða 81
ÞJÓÐMÁL Hausthefti 2017 79 Í stað þess að fara upp á hótelherbergi og skipta um föt og mæta aftur í skákina pantaði Kovalyov sér flug til heim til Kanada. Nokkru síðar sást hann úti við á leiðinni í leigubíl. Mynd: Maria Emelianova/Chess.com Azmaiparashvili er mjög umdeildur maður. Eftir að hann tók við forsetaembætti Skák- sambands Evrópu hefur það dafnað, vaxið og styrkst. Azmaiparashvili er hins vegar langt því frá allra og er skapmaður mikill og segir stundum hluti sem eru betur ósagðir. Í yfirlýsingu hans í framhaldinu sagðist hann hafa notað orðið sígauni í þeirri merkingu að Kovalyov ætti ekki að vera klæddur eins og heimilislaus maður. Alls konar eftirmál hafa orðið af málinu og meðal annars stóð áðurnefndur Sutovsky, formaður Félags atvinnuskákmanna, fyrir undirskriftasöfnun til stuðnings Kovalyov, sem hann hafði gagnrýnt skömmu áður fyrir að taka þátt í mótinu – þrátt fyrir tímaskort. Það er ekki bara hart barist á reitunum 64. Höfundur er forseti Skáksambands Íslands. Zurab Azmaiparashvili, forseti Skáksambands Evrópu, á orðastað við Anton Kovalyov vegna klæðaburðar þess síðarnefnda á Heimsbikarmótinu í skák. Kovalyov hafði mætt til leiks í stuttubuxum við litla kátínu dómara á mótinu. Mynd: Maria Emelianova/Chess.com
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Þjóðmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.