Þjóðmál - 01.09.2017, Blaðsíða 94

Þjóðmál - 01.09.2017, Blaðsíða 94
92 ÞJÓÐMÁL Hausthefti 2017 Í fyrsta lagi komu mannvistarleifar í ljós sem samkvæmt gjóskulagagreiningu eru frá 9. eða 10. öld, vorið 2016. Þetta kom ekki á óvart og var við að búast. Við sem að verkinu komum, sem og Minjastofnun, ræddum um framvindu rannsóknarinnar frá upphafi. Var öllum ljóst að ef tilefni þætti til skyldi fram- kvæmdum hætt þar sem við ætti, til dæmis ef í ljós kæmi Kirkjugarðurinn og þá sérstaklega ef hann væri órofinn. Fljótlega kom í ljós að ástand hans var afar slæmt og því ákveðið að rannsókn skyldi haldið áfram. Er á rannsókn- ina leið komu í ljós þau mann vistarlög sem áður voru nefnd og aldursgreind eru aftur til 9. eða 10. aldar; frá þeim tíma er heiðin trú ríkti á Íslandi. Minjar frá upphafi land- náms hafa fundist í flestöllum fornleifarann- sóknum sem gerðar hafa verið í Kvosinni og hefur ástand þeirra oft verið verulega slæmt vegna seinni tíma framkvæmda. En m.a. vegna þess hversu brotakenndar þær voru á Landssíma reitnum, líkt og yngri mann- vist, var ómögulegt að sjá samhengi þeirra, umfang og eðli. Í öðru lagi voru öll mannvistarlög fjarlægð í rannsóknarferlinu til þess að eiga m.a. þann fræðilega möguleika að kanna hvers eðlis mannvistarlögin voru. Ítarlegar rannsóknir á sýnum geta varpað ljósi á þær minjar sem eftir voru í jörðu en því miður eru minni líkur en meiri að svo verði. Staðreyndin er nefni- lega sú að í jörðinni voru sundurskornar minjar. Að púsla þeim saman með greining- um og túlkunum er, og mun ætíð verða, fræðilegt þrætuepli. Þessi staðreynd hryggir mig mjög en hún er staðreynd engu að síður. Þær greiningar sem gerðar verða á þeim sýnum er tekin voru munu kannski svara einhverjum spurningum sem brenna á mönnum í dag en það er óraunhæft að ætlast til þess að hægt sé að fullyrða, hvað þá sanna, það sem þarna var. Við erum því miður ekki það lánsöm að eiga hér í miðbæ Reykja- víkur alls ósnertar minjar frá fyrri tíð. Við höfum líkt og tímarnir sanna byggt í sömu spor í 1.200 ár, úr bæ í borg. Kort frá árinu 1836. Þá er kirkjugarðurinn enn í notkun. Líklegt er að yngsti hlutinn af garðinum hafi verið fjarlægður í heild sinni þegar Landssímahúsið var reist 1966­1967.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.