Fiskifréttir


Fiskifréttir - 20.12.1996, Síða 32

Fiskifréttir - 20.12.1996, Síða 32
32 FISKIFRÉTTIR föstudagur 20. desember 1996 Fiskaflinn Ráðstöfun botnfiskafla jan. - nóv.: Hlutur vinnsluskipa minnkar en landvinnslan bætir við sig — þriðjungs samdráttur í þorski hjá frystiskipunum Þrátt fyrir umræður um að botn- fiskvinnslan sé í síauknum mæli að flytjast út á sjó og landvinnslan að leggja upp laupana, sýna tölur Fiskistofu þveröfuga þróun ef marka má tölur um ráðstöfun afl- ans fyrstu 11 mánuði þessa árs mið- að við síðasta ár. Þar kemur fram, að hlutur vinnsluskipa í heildarbotnfiskafl- anum hefur minnkað úr 21% í fyrra í 18% í ár. Þetta gerist þótt úthafskarfaaflinn hafi verið helm- ingi meiri á þessu ári en í fyrra, en hann er að mestu frystur úti á sjó sem kunnugt er. Botnfiskafli vinnsluskipanna nam alls 83 þús. tonnum frá áramótum til nóvemb- erloka í ár á móti 94 þús. tonnum á sama tíma í fyrra. I þorski dróst aflinn saman úr 20.500 tonnum í 13.400 tonn eða um röskan þriðj- ung. Helsta skýringin á þessu sýn- ist vera sú að vinnsluskipin hafa sótt í auknum mæli í úthafið og leigt aflaheimildir sínar í stærri stíl en áður. Þetta kemur landvinnsl- unni til góða, því hún jók afla sinn um 18 þús. tonn og tók á móti sam- tals 330 þús. tonnum á nefndu tímabili á þessu ári, sem er 74% af heildarbotnfiskaflanum. Úthafskarfi: 6000 tonn afgrænlenska kvótanum Uthafskarfaafli Islendinga er 51.500 tonn á þessu ári, sam- kvæmt tölum Fiskistofu eða um helmingi meiri en í fyrra. Kvóti fslendinga var 45 þús. tonn en auk þess hafa íslensk skip veitt um 6.000 tonn af grænlenska kvótanum. Það er Samherji hf. sem hefur haft þær veiðiheim- ildir. ijómönnum, j~LiízvLrín±[uj~ót(zí zcixcl um aLLí Land °9 fi öLiLijLclum tjzhtu jóta- ocj njjaTi±(z<j£cíju’i Ljósavfk hf Unubakka 46 815 Þorlákshöfn Meitillinn hf Hafnarskeiði 6 815 Þorlákshöfn Netagerð Ármanns Unubakka 20 815 Þorlákshöfn E SKIMttJÓNUSTA SUOURLMNDS hf. Unubakka 10-12 • 815 Þorlákshöfn FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA HF. Botni v/Friðarhöfn • 900 Vestmannaeyjar Umboðs - Heildverslun Pósthólf 63 • 902 Vestmannaeyjar Hörgeyri hf Höfðavegi 63 900 Vestmannaeyjar mimsMaw' Flötum 19 900 Vestmannaeyjar Vestmannaeyjar HT ÍSFÉLAG **$*** VESTMANNAEYJA HE WjÆJ ö íyjJÍLA, 'y' Sfmi 4*1-1100 P6sthólf3S0- 902 Veílmannaeyjiir VERKAKVENNAFELAGIÐ SNÓT Heiðarvegi 7 900 Vestmannaeyjar Vestmannaeyjahöfn VINNSLUSTOÐIN HF cp' Hafnargötu 2 • 900 Vestmannaeyjar

x

Fiskifréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fiskifréttir
https://timarit.is/publication/1594

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.