Fiskifréttir


Fiskifréttir - 14.12.2001, Blaðsíða 27

Fiskifréttir - 14.12.2001, Blaðsíða 27
FISKIFRETTIR 14. desember 2001 27 FRETTIR Jólin Nýtt ár 2001 2002 Okkar bestu óski um gleðileg jól oc farsælt komandi á r 3 r ■4’- = HÉÐINN Stórás 6 • 210 Garðabæ Sími: 569 2100 • Fax: 569 2101 Mest hefur gengiö á sandkoiann Langmest hefur gengið á sandkolakvótann af einstökum kvótategundum það af er fisk- veiðiárinu, en 11. desember voru aðeins 29% óveidd af hon- um. Þetta skapar fljótlega vandræði í veiðum eins og áður hefur verið fjallað um hér í blaðinu. Búið er að veiða um 50.000 tonn af þorski og eftir eru 71% af kvót- anum eða hlutfallslega svipað og eftir er af fiskveiðiárinu. Aðeins er búið að veiða 63.000 tonn af síld en óveidd eru 80.000 tonn eða 56% kvótans. Skipin munu reyna áfram við síldina í desember og janúar en hætt við að sóknin í síldina dragist verulega saman þegar loðnan fer að gefa sig til á nýju ári. Áskríft 515 5555 Noregur: Kóngakrabbinn gefur 590 m. kr. Norðmenn hafa leyfi til að veiða 100.000 stykki af kónga- krabba við strendur sínar á þessu ári og nemur útflutnings- verðmætið um 590 milljónum ís- lenskra króna. Miðað við 60% nýtingu fást 270 tonn af afurðum en fyrir kílóið eru greiddar sem svarar rúmlega 2.200 ísl. krónur, að því er fram kemur í Fiskeribladet í Noregi. Eins og áður hefur komið fram hefur kóngakrabbinn smám saman verið að fikra sig lengra vestur með strönd Norður-Noregs á undan- förnum árum, en hann kemur úr rússnesku lögsögunni og var fluttur þangað frá Alaska fyrir nokkrum áratugum í tilraunaskyni. Ljóst er að töluvert meira er drepið af kóngakrabbanum en leyfilegt er því krabbinn fæst sem meðafli í önnur veiðarfæri og er ekki alltaf aufúsugestur. Skipamiölun Þuríðar og Hreiörið sameinast Fasteignasalan Hreiðrið ehf. og Skipamiðlun Þuríðar Hall- dórsdóttur hdl. hafa verið sam- einaðar í eitt fyrirtæki. Nýja fyr- irtækið heitir Híbýli og skip og tekur við rekstri áðurgreindra fyrirtækja. Engar áherslubreytingar verða við sameininguna. Híbýli og skip verða í sama húsnæði og áður- greind fyrirtæki við Hverfisgötu 105 og munu annast sölu- og leigu- miðlun á öllum gerðum fasteigna, skipa og báta. Fluguveið- ar á íslandi Út er komin bókin Flugu- veiðar á íslandi eftir Loft Atla Eiríksson og Lárus Karl Inga- son. Þar er fjallað um allar helstu ár og vötn landsins með lluguveiði að leiðarljósi. Frásögnin er krydduð sögu- legum fróðleik og brugðið er birtu á náttúru og staðhætti. Fjallað er um helstu veiðistaði og aðstæður og nálgun við hvert vatnasvæði. Bókinni fylgir margmiðlunardiskur sem er ein- faldur leiðarvísir um flest sem viðkemur fluguveiðum á meira en eitt hundrað vatnasvæðum. hÁTA _____5MIDJA_ BunmjNDAR Eyrartröð 13 • Hafnarfirði • Sími: 565 1088 www.somiboats.is • E-mail: somi(a)soniiboats.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fiskifréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fiskifréttir
https://timarit.is/publication/1594

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.