Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2007, Qupperneq 12

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2007, Qupperneq 12
Múlaþing Gísli Sigurðsson á Strýtu. Eigandi myndar: Ingimar Sveinsson. Ég man eftir skemmtilegu jólakvæði eftir hann, sem sungið var á fyrsta bama- ballinu sem ég lenti á. Jakob hirti lítið um að halda skáldskap sínum til haga og mun flest gleymt af því, sem hann gerði. Er það leitt, því vísur hans vom merkilegt menningarframlag í þorpinu á þessum árum. Berklaveikin lék marga grátt snemma á tuttugustu öldinni. Jakob Gunnarsson var einn af þeim, sem lenti í klónum á henni. Endaði sú barátta með því að annar fótur Jakobs var mun styttri en hinn. Þess vegna gekk hann ævinlega á skórn, sem voru með misþykkum sólum. Ég held að hann hafi smíðað þessa skó sjálfur. Jakob stíflaði Fögmhliðarlækinn, sem var lítil spræna og sást varla í þurrkatíð. Þama byggði hann sér lítið hús, sem gekk undir nafninu Fabrikkan. Stíflan í læknum nægði til að mynda bunu, sem var nógu kraftmikil til að snúa hjóli með sandpappír. Með þessu hjóli raspaði hann gúmmí áður en lím var borið á það. Undir gólfinu í Fabrikkunni mun hann hafa komið fyrir litlum rafal (dynamó), sem nægði til að hafa ljós á einni lítilli pem. Aður hafði hann sniðið til gúmmí, þannig að partamir límdir saman mynduðu skó. Skómir vom af ýmsum stærðum og þóttu hentugir til hversdagsbrúks við vinnu, einkum í vætutíð og í fjallgöngum. Þeir vom kallaðir Kobbasíur. Kobbasíurnar vom léttar og flestir krakkar gengu á þeim. Kobbi átti líka tæki til að sóla slitna spariskó (danska skó, stígvélaskó). Þannig aflaði hann sér lifibrauðs, auk þess sem hann greip í að vinna létta verkamanna- vinnu, t.d. í sláturtíð. Oft kom ég í Fabrikkuna til Kobba. Bæði var ég sendur með skó til viðgerðar, og jafnvel til að kaupa nýja skó. Alltaf var mér ljúfmannlega tekið og gott var að setjast niður í ylnum og suðinu frá skó- vélinni og hvíla sig áður en gangan inn með Hálsum var hafin eða stigið á hjól- hestinn. Kobbi átti stundum Bismark- brjóstsykur í kramarhúsi. Stefán Jónsson fréttamaður og rithöfundur segir nokkuð frá Jakobi í Fögruhlíð í bókinni „Að breyta fjalli“. Og nú hefur mér áskotnast mynd af þessum gamla vini mínum, Jakobi í Fögm- hlíð, og Fabrikkunni hans. Næstu myndir í albúminu em af þeim, sem ég kalla fjárhirðana, vegna þess að þeirra aðalstarf var að gæta sauðfjár, fóðra það og hirða. Þessir menn vom nágrannar mínir, Gísli Sigurðsson á Strýtu og Sigurður Þórlindsson á Hamri. Þeir voru þaul- kunnugir í hinum löngu dölum og bröttu fjöllum syðst í Suður-Múlasýslu og áttu þar mörg spor. Auðvitað vom þeir ekki alltaf einir á ferð og á fleirum en þeim hvíldi þungi og ábyrgð starfsins. Með þeim í för voru oftast skyldmenni, vinir og félagar. 10
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.