Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2007, Qupperneq 13

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2007, Qupperneq 13
Myndir af cinum skósmið og tveimur fjárhirðum Þessir menn og þeirra félagar önnuðust íjárleitir í sláturtíð á haustin og á rýinga- tíma á sumrin. Þeir voru ekki bara að leita að sínu fé, heldur leituðu þeir líka að fé annarra, ef á þurfti að halda. Þeir vom fljótir að bregðast við, ef til þeirra var leitað. Þeir Sigurður og Gísli giftust aldrei og eignuðust ekki afkomendur. Þeir voru alltaf í fremstu víglínu í önn dagsins. Og mér hefur fundist að myndin af þeim hafí stundum gleymst. Vil ég nú bæta úr því. Það má kannski segja að þessar fjallaferðir hafi verið þeirra starf. En eitt er víst, aldrei urðu þeir ríkir af þessu starfi. Þeir voru ekki í rónni í vetrarbyrjun fyrr en allt svæðið, sem þeir töldu tilheyra sér, var þaulleitað. Dalirnir á milli Lónsheiðar og Breiðdalsheiðar eru margir og sumir lang- ir. Brekkur brattar og klettóttar. Þar verður hestum ekki auðveldlega að komið. Til að smala Hamarsdal, svo vel væri, veitti ekki af þrem til fjórum dögum. Ein smölun á hausti dugði ekki. Talað var um þrjár löggöngur og svo eftirleitir. Einn þáttur í starfi þessarra manna verður seint metinn að verðleikum. Mér virðist hann alveg ómetanlegur. Það var, að halda öllum örnefnum til haga. Þegar gengið var um landið blöstu örnefnin allstaðar við. Að vita örnefni tengir okkur við sögu íslands. „Landslag yrði lítils virði, ef það héti ekki neitt“, sagði skáldið. Við eigum að vísu góðar örnefnaskrár, en þær munu tæpast koma að fullum notum, ef við höfum ekki aðgang að staðkunnugum mönnum. Sennilega eru þær ömefnaskrár, sem til em, að einhverju leyti þeirra verk. Gísli Sigurðsson (f. 29.07.1894) bjó á Strýtu ásamt fjórum systkinum sínum, rétt utan við bæjarlækinn á Hálsi, þegar ég var að alast upp í Hálsþorpinu. Hann var oftast forystumaður í þeim verkum sem vinna þurfti og talinn húsbóndinn á heimilinu. Sigurður Þórlindsson á Hamri. Eigandi myndar: Ingimar Sveinsson. Hann var jafnlyndur og rólegur og fór ekkert á taugum þó eitthvað færi úrskeiðis í smalamennsku. Þeir unnu vel sarnan faðir minn og hann og marga ferð fóm þeir í ljallið eftir að snjóaði og frysti til að bjarga ferfætlingum, sem héldu sig þar sem þeir áttu ekki að vera. Eg held að þetta hafi stundum verið háskaferðir, þegar svell mynduðust í snarbröttu fjallinu. Þá bjuggu þeir sig út með broddstengur og mannbrodda (fjórskeflinga) og sýndu fulla aðgæslu. Þeir fóm oft og ráku fé frá hættulegustu stöðunum, þegar leit út fyrir kólnandi veður á haustin. „Við verðum að skreppa í Lambarákina og Rákina undir Hamrinum áður en frystir“, sögðu þeir á stundum. Ef ráðist var í húsbyggingu þótti sjálf- sagt að Gísli væri yfirsmiður, enda var hann vel lagtækur og viðaði að sér nauðsyn- legum verkfæmm. Gísli var félagslyndur, kom oft til að spjalla, gekk jafnvel i ærsl og
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.