Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2007, Blaðsíða 29

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2007, Blaðsíða 29
Ljósá sparlega með rafmagnið. Þó að ekki sé unnt að meta árangurinn nákvæmlega er ljóst að hann hefur verið umtalsverður. Rafveitan lagði til mælana endurgjaldslaust og voru þeir settir alstaðar nema í útihús, sjóhús og heimili með mjög litla ljósanotkun. Nýju straummælamir virtust vandræða- gripir. Þeir voru prófaðir á tveggja ára fresti og ekki varð betur séð en að skekkja væri í stórum hluta þeirra. Biluðu mælamir vom sendir út til viðgerðar en komu stundum jafn skakkir aftur. Því var það að rafveitan tók að kaupa mæla frá öðru fyrirtæki. En sennilega voru mælamir sjálfir ekki skakkir heldur mælingin, þ.e. að leitt hafi verið framhjá þeim, eins og frekar verður vikið að síðar. Eftir að mælamir komu til sögunnar var farið í hvert hús mánaðarlega, lesið af þeim og gjöld innheimt í leiðinni. Þetta kallaði á talsvert meiri vinnu en áður hafði tíðkast og skiptu nefndarmenn henni með sér í byrjun. Það fyrirkomulag varaði þó stutt og var maður ráðinn til að annast álestur og innheimtu gegn 5% þóknun. Arið 1930 hafði formaður rafveitunefndar, Jón Valdi- marsson bamakennari, tekið að sér mæla- lestur, innheimtu og bókhald og fékk fyrir það kr. 800,- yfir árið. Árið 1921 yfirfór Eiríkur Ormsson einnig raflínur utandyra, strengdi þær flestar upp á nýtt, og lagaði heimtaugar. Ennfremur hafði hann umsjón með endur- bótum á stífluveggjum Ljósárvirkjunar sem höfðu stórskemmst þá um sumarið af völdum vatns- og aurhlaups í ánni. Líklega hefur stíflan verið hlaðin upp að nýju að stórum hluta með sama grjóti og notað hafði verið í upphafi. Enn var ekki bmgðið á það ráð að færa stífluna ofar í ijallið.20 Barnmörg fjölskylda - starfslýsing Jónasar Jónas rafveitustjóri eignaðist níu böm með konu sinni, Margréti Pálsdóttur. Því fylgdu naum íjárráð og kom það frarn í því að bæði vom þau snemma hlynnt starfi verkalýðs- félaganna á staðnum. Verkamannafélagið Árvakur var stofnað árið 1916 og gekk Jónas í það strax á fyrstu ámm þess eins og flestir verkamenn á staðnum. Verkakvenna- félagið Framtíðin var stofnað árið 1918. Margrét gekk í það á öðrum fundi þess og var kjörin gjaldkeri árið 1921.21 Árið 1928 var gerður nýr starfs- samningur við Jónas. Þar er lýst þeim störfúm sem honum var ætlað að sinna. Samningurinn var á þessa leið: 1. Stöðvarstjóri skal hafa kr. 2200,- í árslaun. 2. Skylt er honum að hafa á hendi alla gæslu og hirðing stöðvarinnar og raf-tauganna. 3. Nú stöðvast vélamar af einhverjum ástæðum um lengri tíma og skal þá stöðvar- stjóra skylt að vinna fyrir rafveituna þau störf er hann getur án sérstaks endurgjalds. Sérstaklega skal tekið fram að honum ber að hreinsa krap úr þrónni og ristinni þegar þörf krefur. 4. Kveikja skal þegar bregða tekur birtu og loga til kl. 2 að nóttu. Að morgni skal kveikja eigi síðar en kl. 6.30. Frá 22. des. til 2. janúar, að báðum dögum meðtöldum, skal loga allar nætur án sérstakrar aukaþóknunar til stöðvarstjóra. 5. Nú óskar einhver ljósa utan hins ákveðna ljósatíma og skal stöðvarstjóra skylt að láta það í té gegn sérstakri þóknun frá ljósbeiðanda.22 20 21 22 Arnþór Jensen 82, Tilkynning um raforkuveitu 1930 og 1935, Fundargjörðabók Rafveitunefndar 8.10. 1922. Einar Bragi: Verkalýðshreyfingin 42 og 225. Fundargjörðabók Rafveitunefndar 12.10. 1928. 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.