Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2007, Side 35

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2007, Side 35
Samband upp á Hérað Framboð á rafmagni tífaldaðist á Eskifirði á árunum 1945 til 1954 en þó hélt áfram að vera skortur á því. Svipaða sögu var að segja frá öðrum þéttbýlisstöðum í lands- ijórðungnum og fyrir bragðið var hafinn undirbúningur sameiginlegrar vatnsafls- virkjunar fyrir Austurland. Hún átti einkurn að þjóna Seyðisfirði, Egilsstöðum, Neskaupstað, Eskifirði, Reyðarfirði og Fáskrúðsfírði og nærliggjandi héruðum. Þær virkjanir sem fyrir voru á þessum stöðurn afköstuðu 1,5 MW og var talin þörf fyrir nýtt orkuver af stærðinni 1,0-2,5 MW. Þá þegar höfðu svæðisvirkjanir séð dagsins ljós í öðrum landsíjórðungum og þótti Austfirðingum röðin vera komin að sér. Besti virkjunarkosturinn reyndist vera Grímsá í Skriðdal og var Grímsárvirkjun gangsett árið 1958. Hún var 2.8 MW. Samhliða virkjunarframkvæmdum voru háspennulínur lagðar til fyrmefndra bæja og kauptúna. Um sama leyti keypti RARIK bæjar- og þorpsveitumar í ljórðungnum, þ.e. annarra en Reyðarljarðar, og tók við rekstri þeirra. A Eskifírði gerðist það 1. janúar 1958. Hreppurinn hafði átt þess kost að kaupa raforkuna frá Grímsá við vegg aðveitustöðvar sem reist yrði skammt innan við kauptúnið og reka rafveitu sína áfram en kaus að gera það ekki, m.a. fyrir orð Guðjóns Guðmundssonar rekstrarstjóra RARIK. Þessi umskipti höfðu í för með sér ótvíræðan ávinning fyrir Eskfirðinga. Þeir þurftu ekki lengur að reka rafveitu. Þjónusta RARIK var ekki ókeypis en talsverðir fjármunir mnnu úr ríkissjóði til niðurgreiðslna á rekstri þeirra ár hvert og Fyrsti rafmagnsofn sem vitað er til að tekinn hafi verið í notkun á Islandi. Tekinn í notkun 1912 á Eskifirði. Hitinn kom firá perlum og er aðeins ein þeirra heil. Ljósmynd: Pétur Sörensson nutu Eskfírðingar góðs af því ásamt öðmm. Enn meiri ávinningur fólst þó í því að Eskifjörður tengdist Grímsárvirkjun. Við það stórjókst framboð á rafmagni og auk þess varð rafmagnið mun tryggara en áður. Afram kom fyrir að straumur færi en það gerðist miklum mun sjaldnar en áður. Við tenginguna við Grímsárvirkjun urðu dísil- vélarnar jafnframt ónauðsynlegar og vom þær fljótlega fluttar á aðra staði. Þar með fékk Ljósárvirkjun nýtt hlutverk, hún varð varastöð Eskfírðinga.31 31 Amþór Jensen 83, Helgi M. Sigurðsson: Vatnsaflsvirkjanir 18, Guðjón Guðmundsson o.fl. 2.1.63, Helgi Kristjánsson 87.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.