Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2007, Side 36

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2007, Side 36
Múlaþing Kristján Kristjánsson rafveitustjóri við vatnsvélina árið 2004. Ljósmyndari og eigandi myndar: Helgi Máni Sigurðsson. Starfsnám um síðir Kristján Kristjánsson var ráðinn til RARIK samtímis því að yfírtakan átti sér stað. Starf hans breyttist ekki mikið, hann sinnti sem fyrr aðallega rafveitunni á Eskifírði. En við bættist línan upp á Hérað. Þótti honum stundum óárennilegt að fara í leiðangra til viðgerða á heiðum uppi í verstu veðrum. En meðan línan var ný þurfti þess sjaldan. Forráðamenn RARIK vildu að Kristján kynntist starfsemi íyrirtækisins sem best og einnig að hann fengi fagleg réttindi. Þvi var það að sumarið 1958 dvaldi hann á Seyðisfirði og Neskaupstað um skeið og kynnti sér það sem þar fór fram. Þótti honum það góður tími, kynntist m.a. skemmtilegu fólki. Ennlfemur var Kristján skráður nemi hjá Sigurði Auðunssyni rafvirkjameistara og var veitt leyfi frá störfum til að fara i Iðnskólann á Neskaupstað veturinn 1958-9. Þaðan tók hann sveinspróf og fékk síðar meistararéttindi. Kristján starfaði hjá rafveitunni í 42 ár eða til ársins 1989. Saman- lagður starfstími hans og fyrirrennara hans, Jónasar, varð því 78 ár. Hann var farsæll í starfi en lenti þó einu sinni í slysi, seint á ferlinum. Þá var Magnús Péturs- son, síðar arftaki hans, byrjaður að vinna hjá RARIK. Þeir voru að mæla spennu milli fasa í einu húsinu. Sennilega hefur verið illa gengið frá vír því að Kristján brann mjög á höndum og í andliti, fékk annars og þriðja stigs bruna. Gleraugu hans brunnu og urðu eins og suðugleraugu. En þau björguðu sjóninni. Það sem bjargaði lífi Kristjáns var að hann komst fljótt undir læknishendur.32 Síðasti kaflinn Mikilvægi Ljósárvirkjunar fyrir Eskifjörð hafði minnkað stig af stigi. Virkjunin var þó rekin áffam til loka sjöunda áratugarins, aðallega sem varavirkjun en einnig látin framleiða inn á kerfið. Elsti sonur Kristjáns, Friðrik, sem tók sveinspróf 1967 í rafvirkjun, sinnti henni nokkuð síðustu árin. Um 1968 var stíflan farin að gefa sig talsvert. Botnrásin var sömuleiðis fost og 32 Kristján Kristjánsson viðtal, Magnús Pétursson viðtal. 34
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.