Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2007, Síða 37

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2007, Síða 37
Ljósá bryggjan sem gengið var eftir til að opna hana hafði funað burt. Við það lagðist rekstur virkjunarinnar niður. Ljósárvirkjun hefur þar af leiðandi ekki verið í gangi síðustu fjóra áratugina. En heimamenn og RARIK hafa haldið opnum þeim möguleika að hún yrði gangsett aftur. Meðal annars var stöðvarhúsið standsett á árunum 1985-6 í tilefni af 200 ára kaupstaðarafmæli Eskiijarðar. Og nú er hafín allsherjar standsetning á virkjuninni. Itarleg viðgerð fer firam á stöðvarhúsinu og byrjað er að huga að vélasamstæðunni. Síðasti áfanginn verður viðgerð á inntaks- stíflunni og aðrennslispípunni. Ef til vill þarf að endurhlaða stífluna að mestu leyti. Ekki hefur verið gefín upp endanleg dagsetning á verklokum en ljóst er að þau verða fyrir 100 ára afmæli virkjunarinnar, 2011.33 Viðauki: Virkjanir í Grjótá Grjótá rennur til sjávar í gegnum byggðina á Eskifxrði fyrir innan Ljósá. Vatnið úr henni var lengi notað til fískþvotta í salt- fískverkun. En einnig hefúr vatn árinnar verið notað til að knýja þrjár vatnsafls- virkjanir í einkaeigu. Klofavirkjun 1: Hlöðver Jónsson, fæddur um 1910, rak bakarí í þorpinu. Hann reisti virkjun um 1935 í Klofaskriðu, sem áin rennur í gegnum. Þar á að hafa verið húsið Klofi sem sópaðist burt í flóði árið 1849. Virkjun Hlöðvers var með yfírfalls- hjóli. Ekkert þrýstivatnsrör var notað heldur var vatnið leitt í láréttum stokk að yfirfallshjólinu. Hjólið, sem var 2-3 m í þvermál, var með skóflum sem söfnuðu i sig vatni og sigu við það niður. Þetta er aldagömul tækni og fyrsta virkjun landsins, virkjun Jóhannesar Reykdal 1904, var með Helgi Garðarsson með hverfilhjólið úr Grjótár- virkjun. Ljósmvndari og eigandi myndar: Helgi Máni Sigurðsson. sama hætti. Frá miðju vatnshjólsins lá öxull að rafala. Þar á milli var gírkassi úr bíl sem stýrði snúningshraða rafalans. Þessi tækni var óhentug og notaðist Hlöðver við virkjunina í stuttan tíma, 1 -2 ár. Klofavirkjun 2: Hún var með hefð- bundnari hætti. Vatnið var tekið 300 metrum ofar í ánni. Þar var ekki inntaksþró, því þetta var rennslisvirkjun. Fall vatnsins var 80 rnetrar. í stöðvarhúsinu, neðar í skriðunni, var Pelton-hverfíll og rafali sem var 2-3 kW. Það dugði til lýsingar á heimili Hlöðvers og í bakaríinu. Stundum voru það einu húsin í hreppnum sem ljós sást í vegna vatnsleysis í Ljósá. í bakaríinu var rafmagnsklukka og fóru þorpsbúar stundum þangað til að stilla klukkur sínar eftir henni. Þessi virkjun var starfrækt í 12-15 ár, fram undir 1950. Helstu erfiðleikar við hana voru af völdum flóða og aurburðar. Hún var að lokum tekin niður og sett í bæjarlækinn á jörðinni Eskifirði. 33 Jökull Hlöðversson viðtal, Rafveitur á íslandi 1970, Kristján Kristjánsson viðtal. 35
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.