Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2007, Side 49
Heimbyggð í heiðardal
og ýmissa annarra sókna og úr manntals-
þingabókum sýslumanna. Þær greina þó
aðeins nöfn gjaldenda á hverjum bæ en ekki
nöfn annars heimafólks. Dvalarár verða
tilgreind, hvaðan fólkið kom og hvert það
fluttist eftir því, sem unnt er. En líklega
koma ekki öll kurl til grafar.
Árið 1873 kom Bjami (7340) bróðir
Jóns frá Stórasandfelli og með honum
Guðfmna dóttir hans 7 ára. Hann fór að
Keldhólum á Völlum árið eftir
Árið 1875 kom Páll Sigurðsson 31 árs
frá Eskiíjarðarseli. Hann fór að
Kollsstaðagerði árið eftir.
Árið 1876 fór Sigríður Kristjánsdóttir
25 ára til Ameríku. Þá kom Solveig
Guðmundsdóttir 29 ára vinnukona frá
Eskifirði. Fór að Kóreksstaðagerði 1877.
Árið 1876 kom Sigþrúður Gutt-
ormsdóttir 59 ára frá Brekku í Mjóafirði en
fór aftur að Brekku 1877. Hafði fóstrað upp
dótturdóttur sína, Svanbjörgu Pálsdóttur,
sem giftist Vilhjálmi Hjálmarssyni á
Brekku.
Árið 1877 kom Sigríður Helgadóttir 11
ára léttastúlka frá Fáskrúðsfirði, fór aftur
þangað 1880. Og árið 1877 kom Ólafur
Sigurðsson vinnumaður frá Eskifjarðarseli,
fór að Sævarenda í Loðmundarfírði 1881.
Árið 1879 komu Guðrún Sigurðardóttir
frá Hofí í Fellum og dóttir hennar Halldóra
Þorsteinsdóttir, 2 ára.
Árið 1880 kom Helga Bjamadóttir systir
Jóns Bjamasonar vinnukona, fór vorið eftir
að Gunnlaugsstöðum í Skógum.
Árið 1880, aðalmanntal, 1. október.
Þuríðarstaðir:
Jón Bjamason bóndi, f. í Ássókn, 49 ára.
Vilborg Indriðadóttir, f. í Kolfreyju-
staðarsókn, 50 ára.
Bjarni Jónsson, sonur hjóna, f. í
Kirkjubæjarsókn, 18 ára.
Ólafur Sigurðsson vinnumaður, f. í
Hólmasókn, 37 ára.
Helga Bjarnadóttir, vinnukona, f. í
Ássókn, 38 ára.
Guðrún Sigurðardóttir, vinnukona, f. í
Hofssókn, S.A.
Halldóra Þorsteinsdóttir, dóttir hennar, f.
í Vallanessókn, 3 ára.
Árið 1881 komu Jónas (10090) Jónsson
og Sigríður (4531) Bjömsdóttir og með
þeim Guðrún Guðmundsdóttir, 4 ára
tökubam. Bjuggu áður í Klausturseli. Fóra
síðar til Ameríku.
Árið 1881 kom Þórður Bjömsson frá
Reykjum (?). Er líklega til 1884.
Árið 1882 kom Vilborg Jónsdóttir, 50
ára vinnukona frá Mýmm í Skriðdal, fór í
Geirólfsstaði 1883
Árið 1883 kom Kristín Bjamadóttir frá
Eyri í Fáskrúðsfírði, fórþangað 1884.
Árið 1883 komu hjónin Snjólfur
Jónsson og Guðlaug Sigurðardóttir, fóm að
Borg í Skriðdal 1884. Fóra til Ameríku
1890.
Árið 1884 kom Ólafur Bjömsson, 23
ára, vinnumaður úr Breiðdal.
Árið 1885 kom Guðrún M. Jónsdóttir,
20 ára vinnukona frá Möðruvöllum í
Hörgárdal, fór til Ameríku árið eftir.
Árið 1885 kom Einar Jónsson, 25 ára
vinnumaður.
Árið 1885 kom Sigríður Guðmunds-
dóttir, 43 ára vinnukona.
Árið 1886 komu Guðrún (204) Bjama-
dóttir og 9 ára sonur hennar Þorsteinn (201)
ísaksson. Komu frá Brennistöðum í
Eiðaþinghá, vora áður á Stórasteinsvaði.
Hann bjó síðar á Ekra í Hjaltastaðarþinghá.
Guðrún var systir Ragnheiðar, sem fór frá
Þuríðarstöðum að Hólum í Mjóafírði árið
1871.
Árið 1886 komu Björn (6913) Þorleifs-
son og Þórann Inghildur Einarsdóttir með
47