Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2007, Page 49

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2007, Page 49
Heimbyggð í heiðardal og ýmissa annarra sókna og úr manntals- þingabókum sýslumanna. Þær greina þó aðeins nöfn gjaldenda á hverjum bæ en ekki nöfn annars heimafólks. Dvalarár verða tilgreind, hvaðan fólkið kom og hvert það fluttist eftir því, sem unnt er. En líklega koma ekki öll kurl til grafar. Árið 1873 kom Bjami (7340) bróðir Jóns frá Stórasandfelli og með honum Guðfmna dóttir hans 7 ára. Hann fór að Keldhólum á Völlum árið eftir Árið 1875 kom Páll Sigurðsson 31 árs frá Eskiíjarðarseli. Hann fór að Kollsstaðagerði árið eftir. Árið 1876 fór Sigríður Kristjánsdóttir 25 ára til Ameríku. Þá kom Solveig Guðmundsdóttir 29 ára vinnukona frá Eskifirði. Fór að Kóreksstaðagerði 1877. Árið 1876 kom Sigþrúður Gutt- ormsdóttir 59 ára frá Brekku í Mjóafirði en fór aftur að Brekku 1877. Hafði fóstrað upp dótturdóttur sína, Svanbjörgu Pálsdóttur, sem giftist Vilhjálmi Hjálmarssyni á Brekku. Árið 1877 kom Sigríður Helgadóttir 11 ára léttastúlka frá Fáskrúðsfirði, fór aftur þangað 1880. Og árið 1877 kom Ólafur Sigurðsson vinnumaður frá Eskifjarðarseli, fór að Sævarenda í Loðmundarfírði 1881. Árið 1879 komu Guðrún Sigurðardóttir frá Hofí í Fellum og dóttir hennar Halldóra Þorsteinsdóttir, 2 ára. Árið 1880 kom Helga Bjamadóttir systir Jóns Bjamasonar vinnukona, fór vorið eftir að Gunnlaugsstöðum í Skógum. Árið 1880, aðalmanntal, 1. október. Þuríðarstaðir: Jón Bjamason bóndi, f. í Ássókn, 49 ára. Vilborg Indriðadóttir, f. í Kolfreyju- staðarsókn, 50 ára. Bjarni Jónsson, sonur hjóna, f. í Kirkjubæjarsókn, 18 ára. Ólafur Sigurðsson vinnumaður, f. í Hólmasókn, 37 ára. Helga Bjarnadóttir, vinnukona, f. í Ássókn, 38 ára. Guðrún Sigurðardóttir, vinnukona, f. í Hofssókn, S.A. Halldóra Þorsteinsdóttir, dóttir hennar, f. í Vallanessókn, 3 ára. Árið 1881 komu Jónas (10090) Jónsson og Sigríður (4531) Bjömsdóttir og með þeim Guðrún Guðmundsdóttir, 4 ára tökubam. Bjuggu áður í Klausturseli. Fóra síðar til Ameríku. Árið 1881 kom Þórður Bjömsson frá Reykjum (?). Er líklega til 1884. Árið 1882 kom Vilborg Jónsdóttir, 50 ára vinnukona frá Mýmm í Skriðdal, fór í Geirólfsstaði 1883 Árið 1883 kom Kristín Bjamadóttir frá Eyri í Fáskrúðsfírði, fórþangað 1884. Árið 1883 komu hjónin Snjólfur Jónsson og Guðlaug Sigurðardóttir, fóm að Borg í Skriðdal 1884. Fóra til Ameríku 1890. Árið 1884 kom Ólafur Bjömsson, 23 ára, vinnumaður úr Breiðdal. Árið 1885 kom Guðrún M. Jónsdóttir, 20 ára vinnukona frá Möðruvöllum í Hörgárdal, fór til Ameríku árið eftir. Árið 1885 kom Einar Jónsson, 25 ára vinnumaður. Árið 1885 kom Sigríður Guðmunds- dóttir, 43 ára vinnukona. Árið 1886 komu Guðrún (204) Bjama- dóttir og 9 ára sonur hennar Þorsteinn (201) ísaksson. Komu frá Brennistöðum í Eiðaþinghá, vora áður á Stórasteinsvaði. Hann bjó síðar á Ekra í Hjaltastaðarþinghá. Guðrún var systir Ragnheiðar, sem fór frá Þuríðarstöðum að Hólum í Mjóafírði árið 1871. Árið 1886 komu Björn (6913) Þorleifs- son og Þórann Inghildur Einarsdóttir með 47
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.