Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2007, Síða 53

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2007, Síða 53
Erla Ingimundardóttir Minningabrot r g ætla að tína saman nokkra minnis- punkta frá bemskuárum mínum á Þórarinsstöðum í Seyðisfirði, þar sem ég er fædd 5. nóvember 1936 og átti heima þar til ég er 8 ára, eða til haustsins 1944 að ég flyst með foreldrum mínum að Svalbarði á Þórarinsstaðaeyrum, litlu innar í firðinum en Þórarinsstaðabærinn stóð. Þórarinsstaðir og Eyrarnar Þórarinsstaðaeyrar er það land nefnt, sem Þórarinsstaðir áttu en Hánefsstaðaeyrar það sem tilheyrði Hánefsstöðum. Var þetta svæði í daglegu tali kallað Eyrar. Frá Þórarinsstöðum var farið niður á Eyrar og einnig frá Hánefsstöðum. Staðhættir era þannig þama, að Eyramar eru niður við sjóinn og var þar dálítill þétt- býliskjami. Þórarinsstaða- og Hánefsstaða- bæir em aftur á móti nær ijallsrótunum og því nokkur bratti að þeim. Þetta voru stórbýli á þeirra tíma mælikvarða. (A Hánefsstöðum er enn búið stórbúi með nú- tíma búnaðarháttum). Bændurnir á þessum bæjum áttu tvo til þrjá báta, sem gerðir voru út frá Eyrunum á sumrin og réru með línu. Þá var og mikill búskapur, kýr, kindur og hestar. Pabbi og mamma Foreldrar mínir vom Þórey Sigríður Gúst- afsdóttir, fædd 12. apríl 1912 og Ingimund- ur Guðmundsson fæddur 13. júli 1905. Mamma var frá Djúpavogi en hún kom 1926, þá 14 ára, vinnukona að Þórarins- stöðum. Hún vann alla tíð rneðan hún var vinnukona, eða til ársins 1935 að hún giftir sig, í eldhúsinu sem kallað var, það er við matargerð, þvotta og ræstingu. Pabbi var alinn upp á Þórarinsstöðum frá sjö ára aldri, en þá missti hann föður sinn. Foreldrar hans bjuggu á Eyrunum og var afi minn ættaður af Suðurnesjum, en amrna úr Skaftafellssýslum. Pabbi vann alla tíð við Þórarinsstaðaútgerðina niðri á Eyrum. Pabbi og mamma fengu tvö herbergi á Þórarinsstöðum þegar þau byrjuðu að búa. Lítið kvistherbergi sem var útbúið sem eldhús. Þetta herbergi var svo pínulítið að ég efast um að það hafi verið meira en 4 fermetrar. Þarna var kolavél og frá henni leiddi pabbi miðstöðvarhitun í hitt herbergið sem þau höfðu og var bæði stofa og svefnherbergi. Rennandi vatn var í litla eldhúsinu, en enginn vaskur og þurfti að bera allt skólp út. Fólkið á Þórarinsstöðum Á Þórarinsstöðum bjuggu lijónin Sigurður Jónsson f. 29. sept. 1868 og Þórunn Sigurð- ardóttir f. 8. des. 1859. Hjá þeim ólst pabbi minn upp. Fleiri böm voru alin upp hjá þeim hjónum, má þar nefna Sigurð Magnússon f. 13. apríl 1909, sem fluttist suður Garð og svo til Vestmannaeyja en 51
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.