Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2007, Side 55

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2007, Side 55
Minningabrot rófur og næpur. Ég veit að hún lét stúlkumar sækja arfa og fíflablöð til að setja út í skyrið. Þetta gerði hún þegar þessar jurtir vom sprottnar og fólkið hafði ekki fengið nýtt grænmeti frá því haustið áður. Sulta og saft var búin til úr rabbarbara sem mikið var til af á Þórarinsstöðum. Blóma- garður var fyrir framan húsið og þar var rifsberjarunni, berin af honum voru nýtt í sultu. Blómagarðurinn var verk Finnu. Hún fékk birkitré frá Hallormsstað sem voru gróðursett þar, einnig ræktaði hún fjölær blóm. Stofúblóm voru alltaf á Þórarins- stöðum. Mest af þeim voru rósir. Finna fékk mikið hrós fyrir, hjá fólki sem kom í heimsókn, hvað blómin væm falleg. Guðfmna ver líka mjög myndarleg við saumaskap. Hún hafði lært að sauma karlmannaföt. Saumaði hún margan herra- klæðnaðinn á þessu tímabili. Hún saumaði líka kápur og á margar stúlkur saumaði hún fermingarkjólana. Það fólk á Þórarinsstöðum sem mér er ríkast í minni, er að sjálfsögðu Sigurður fóstri pabba míns og Finna, ég kallaði hana alltaf ömmu. Hún sagði mér að gera það og mun ég þá hafa verið mjög ung, trúlega rétt að byrja að tala, því ég minnist þess ekki að hafa nokkum tíman kallað hana annað. Vinnumenn og vinnukonur voru alltaf á heimilinu, enda þurfti margt fólk til að anna öllum þeim störfum sem vinna þurfti. Sigurður hafði yfirumsjón bæði með útgerðinni og búskapnum, þótt svo væm ráðsmenn sem sáu um vinnuna dags daglega. I dag myndum við kalla þessa menn verkstjóra. Sá maður sem lengst sá um daglega stjómun heima á búinu var Bjöm Bjöms- son. Hann átti heima niðri á Eyrum, í Sjávarborg. Á hverjum einasta degi fór Bjöm á milli heimilis síns og Þórarinsstaða. Erla og Guðfinna ráðskona. Eigandi myndar: Erla Ingi- mundardóttir. Kom á morgnanna um áttaleytið og fór ekki heim fyrr en eftir mjaltir á kvöldin. Þetta er um tveggja kílómetra löng leið og mjög snjóþungt á vetuma. Þá voru ekki bílar. Vinnumenn á sumrin voru alltaf tveir til þrír. Ég man að Pétur sonur Björns, vann þar mjög oft. Svavar Sigurðsson sem var að miklu leyti alinn upp hjá Sigurði, vann við búskapinn. Svavar var fæddur 13. nóvem- ber 1922. Mér er ekki kunnugt um hvaðan hann var en hann mun ekki hafa verið hjónabandsbam. Synir Sveins Sigurðssonar komu á hverju sumri eftir að þeir stálpuðust og fóru að geta gert gagn. Sigurður Magnússon vann alltaf við búskapinn. Guðfínna stjórnaði verkunum inni. Mamma sagði mér, að það hefði verið venja þegar hún var vinnukona að stúlkurnar, sem voru oftast ijórar, skiptust á. Tvær unnu í eldhúsinu í viku og hinar tvær sáu þá um þvotta. Þær konur sem ég man best eftir voru Jóhanna Magnúsdóttir (Hanna), kona Sigurðar Magnússonar. Hún vann í eldhúsinu en líka í heyskapnum á sumrin. Unnur Kristjánsdóttir, frá Einholti á Mýrum I Hornafírði, frænka Finnu, var nokkur sumur vinnukona í inniverkum. Unnur var einu sinni að hreinsa físk sem hún ætlaði að 53
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.