Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2007, Side 59

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2007, Side 59
Minningabrot Ibúðarhúsið á Þórarinsstöðum. Eigandi myndar: Erla Ingimundardóttir. eldhúsinu. Fólkið var þama líka við sína innivinnu s.s. sauma- og prjónaskap. Þarna inni var stór veggklukka, mjög falleg. Pabbi sagði mér að hún hefði slegið eins og Ráðhúsklukkan í Kaupmanna- höfn. Eitthvað hafði slagverkið verið ruglað í viðgerð á klukkunni, hún sló ekki lengur á 15 og 45 mínútum, bara á heilum og hálfum tímum. Ég man að hljómurinn var mjög fallegur þegar hún sló. A þessa klukku lærði ég þegar mér var kennt að þekkja á klukku. í baðstofunni var orgelið hans Tóta. Þar var oft safnast saman og sungið. Oft stóðum við Þórunn hjá Tóta þegar hann var að spila og sungum með. Við lærðum þá mikið af vísum og lögum. Kolaofn var til upphitunar. Þegar komið var inn í stofuna voru tvö herbergi á hægri hönd var annað svefn- herbergi Finnu en hitt svefnherbergi Sigurðar. A veggnum á móti eldhús- dymnum vom dyr inn í aðra stofu. Þá er komið inn í nýrri hluta hússins. Þessi stofa sem nú er komið inn í var kölluð borðstofa, en þar inni var stórt borðstofu- borð og stólar í stíl við það. Þarna var borð- stofuskápur, sem þá var kallaður,”buffet“. Buffetskápurinn var með tveimur hurðum, skúffur voru fyrir ofan skápana, svo var hátt bak á skápnum með stóram spegli í. Ein lítil skrauthilla var sitt hvoru megin við spegilinn. Svona skápar voru oft mjög fallegir. Þessi skápur var fullur af leirtaui, bæði matar- og kaffistellum. Þetta leirtau var bara notað spari, þegar gestir komu eða annað tilefni gafst. Mér þótti þetta afskaplega flott. Ofan á skápnum stóðu ýmsir fallegir munir. Skriíborðið hans Sigurðar var í þessari stofu, hann var hreppstjóri í Seyðisfjarðar- hreppi í mörg ár. Þessi stofa var líka stundum kölluð skrifstofa. Þarna vom líka stórir bókaskápar. Stofan var hituð upp með kolaofni. Úr borð/skrifstofunni var svo gengið inn í betri stofuna og voru þær dyr á hægri hönd. Þama inni var aldrei verið nema þegar gestir komu á sumrin. Ég man ekki eftir öðrum húsgögnum þama en tveimur eða þrernur djúpum stólum og einu mjög fallegu dökku borði, sem væri kallað sófaborð í dag. Kannski hefur verið þama eitthvað fleira en ég man ekki eftir því, enda kom maður ekki nema örsjaldan þama inn. Úr þessari stofu var svo gengið fram í forstofu og útihurðin á henni beint á móti dyrunum á litla ganginum sem ég talaði um í upphafi. Þrjár til fjórar steyptar tröppur vom þama og steypt stétt á milli trappanna forstofu- og eldhúsmegin. Ég hef áður talað um að fara fram í Hánefsstaði. Það var líka talað um að fara fram í betri stofu úr eldhúsinu og einnig fram í gang eða búr úr eldhúsinu. Efri hæðin. Þegar komið var upp stigann var komið upp á dálítinn pall. Af pallinum var gengið inn í kvistherbergið til hægri, vinnukonuherbergið til vinstri en á 57
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.