Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2007, Síða 63

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2007, Síða 63
Minningabrot A fkoma fólksins sem bjó á Eyrunum byggðist á útgerð. Eigandi myndar: Ljósmyndasafn Austurlands. geymt. í Svalbarði átti heima kona sem hét Vilborg Jónsdóttir. Hún bjó með bömum sínum þar en hún var ekkja. Hennar maður hafði verið Arni Friðriksson, kennari. Hann kenndi pabba mínum. Þegar ég man eru þrjár dætur hennar giftar í Dan- mörku, Þóra og Sigfríð og Margrét í Þýskalandi. (Eg er ekki viss um að það sé rétt hjá mér að Margrét hafi búið í Þýskalandi, kannski frekar í Danmörku. Hennar maður var þýskur, af Gyðingaættum). Guðbjörg, systir þeirra, giftist Englendingi og fluttist til Suður-Afríku. Huld, giftist Norðmanni en bjó hér á landi. Tvo syni átti hún, Friðjón og Aðalstein en hann fórst með togaranum Max Pemperton á stríðsárunum. Þegar þessi kona flutti með börnum sínum, Friðjóni og Huld sem þá var gift, frá Seyðisfirði 1944 keyptu pabbi og mamma húsið af henni. Hermes byggðu Júlíus Brynjólfsson, hann var bróðir Guðmundar í Brekku, og kona hans Soffia Guðmundsdóttir, dóttir Guðmundar og Ingibjargar í Dagsbrún. Hermes var steinhús á einni hæð. Þessi hjón Júlli og Fía, eins og þau voru alltaf kölluð, voru mjög mikið vinafólk foreldra minna. Þau eignuðust íjóra syni. Elsta son sinn Reyni, misstu þau af slysförum, annar sonur er Reynir Trúmann, þriðji Jóhann Brynjar og fjórða soninn Smára misstu þau líka af slysförum. Hjá Júlla og Fíu voru foreldrar Júlla þegar ég man fyrst. Þau voru Brynjólfúr Arnbjamarson og Jóhanna Jónsdóttir. Eg man eftir Brynjólft, gömlum manni með hvítt alskegg og gekk hann við staf. Hann var fæddur 1859 og mun hafa látist 1939. Jóhanna var fædd 1866, hún bjó alla tíð hjá Júlla og Fíu. Hún lést árið 1964. Jóhanna var lágvaxin og grönn, afskaplega snör og kvik í hreyfíngum. Hún var ein af þeim konum sem aldrei féll verk úr hendi. Mér fannst óskaplega merkilegt að horfa á hana prjóna því hún þurfti ekki að horfa á prjónana hún gat talað og horft í allar áttir en prjónamir gengu ótt og títt fyrir því. Þessi gömlu hjón áttu sér merkilega sögu. Þau komu frá Grindavík og hafa sennilega verið mjög fátæk því þau fóru frá þremur bömunt, Jóhanna frá fímm því hún átti tvö áður en hún giftist Brynjólfí. Frá Grindavík fóru þau gangandi norður í Vopnafjörð. Nokkrum vikum eftir að þau komu þangað fæddi Jóhanna ijórða barn þeirra hjóna, stúlku sem hét Valgerður og var fædd 1900. Á Vopnafirði vom þau eitt eða tvö ár en þá komu þau til Seyðisfjarðar og þá með skipi. Fóru þau að Skálanesi sem er ysti bær við Seyðisíjörð sunnanverðan. Þar vom þau stuttan tíma, fóru þaðan að Króki sem var kotbýli ekki langt frá Skálanesi. Þar voru þau heldur ekki lengi, því þá fóru þau í Þórarinsstaði þar sem þau voru í vinnumennsku um tíma, mér er ekki 61
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.