Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2007, Page 65

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2007, Page 65
Minningabrot Sigurborg tók við ráðskonustarfinu í Sjólyst eftir að Ingibjörg í Dagsbrún hætti og mun hún hafa verið síðasta ráðskonan þar. Sigurborg saumaði mikið af kven- fatnaði, kápur og kjóla. Mér er ekki kunnugt um hvort hún var lærð en margir leituðu til hennar. Næsta hús framan við Sjávarborg hét líka Sjávarborg. Samt var það oft kallað Stefánshús og mun það vera kennt við þann sem byggði húsið. Fólkið sem bjó þarna var alltaf kennt við Sjávarborg. Þar bjuggu Eiríkur Vigfússon ömmubróðir minn og kona hans Þóranna Einarsdóttir. Þau áttu tvær dætur, Regínu, sem bjó í Dagsbrún og Dagmar (Döggu), sem giftist aldrei og átti enga afkomendur. Dagga var alla tíð hjá foreldrum sínum og annaðist þau. Þóranna bjargaðist úr snjóflóðinu mikla á Seyðisfírði 1884 þá tveggja ára. Eiríkur var útgerðarmaður, hans bátur hét Emilí (Emilý). Eiríkur hafði margt fólk í vinnu á sumrin eins og aðrir sem gerðu út. Eg veit um nokkuð marga hér á Djúpavogi sem voru sumar eftir sumar hjá honum. Sjávarborg var timburhús á einni hæð en herbergi voru upp á lofti og þá undir súð. Húsið stóð alveg niðri í flæðarmáli. Föðurafí minn Guðmundur Sumarliðason, ættaður af Suðurnesjum og amrna mín Guðný Vigfúsdóttir, áttu heima þarna meðan þau bjuggu, sem ekki hefur verið langur tími, því afí dó 1912. Afí og amma bjuggu í Sjávarborg (Stefánshúsi) frá 1908- 1912. Þau eignuðust þrjá syni: Þorberg f. 8. júní 1902, Ingimund (föður minn ) f. 13. júlí 1905 og Vigfús f. 21. okt. 1908. Hátún var lítið grasbýli og stóð nokkru ofar en hin húsið á Eyrunum, eða nær fjallsrótunum. Það var tveggja hæða steinshús. Það mun vera byggt þar sem áður var býli sem hét Fögruvellir. Hjónin sem þar bjuggu voru Emil Guðjónsson, bróðir Guðmundur Sumarliðason og Guðrún Vigfúsdóttir föðurforeldrar höfundar. Eigandi myndar: Erla Ingimundardóttir. Margrétar og Sigurborgar í Sjávarborg, og Guðný Helga Guðmundsdóttir. Hún var alltaf kölluð Lóa. Þau eignuðust 12 böm, sem eru: Vilhjálmur, Friðrik, Guðjón, Guðmundur, Valgeir, Gísli, Emil, Ásgeir, Valgerður. Jómnn, Ásdís og Guðrún. Hjá þeim vom líka alin upp tvö dætraböm, Hreinn, sonur Valgerðar og Jónína Rún, dóttir Jórunnar. Einnig ólu þau upp systurdóttur Lóu, Jóhönnu. Þessi hjón lifðu meira á búskapnum en aðrir þarna. Þau áttu fleiri kýr og kindur. Lóa var mjög nærfærin við að hjálpa konum sem voru að fæða böm t.d. tók hún á móti yngri systur minni, því ljósmóðirin komst ekki nógu fljótt til mömmu. Nú er ég komin fram að Landamótsá en hún skiptir löndum milli Þórarinsstaða og Hánefsstaða, að minnsta kosti þama niður á Eyrunum. Þetta er frekar lítil á, en falleg. Yfír hana var trébrú. Fyrsta húsið sem við 63
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.