Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2007, Qupperneq 69

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2007, Qupperneq 69
Minningabrot Eitt leikrit man ég eftir að hafa séð sem fullorðna fólkið setti upp. Það var Ráðs- konan á Grund. Þau sem að því stóðu, bjuggu söguna í leikbúning. Ekki man ég eftir öllum persónunum, en man þó að Ágústa á Landamótum lék frúna á Grund, Emil Emilsson í Hátúni soninn á heimilinu og Guðrún systir hans ráðskonuna. Mér fínnst líka að Jói og Anna Birna hafí leikið þarna en man ekki hvaða persónur eða hvort fleiri léku. Aðrar skemmtanir sem ég fór á voru auðvitað jólatrésskemmtanirnar. Það var óskaplega skemmtilegt og hátíðlegt. Stórt jólatré fallega skreytt og þá voru kerti í þar tilgerðum klemmum á trénu. Það hefur verið ærið starf að passa að ekki kviknaði í. Allir komu á þessar skemmtanir og gengu kringum jólatréð og sungu. Þeir spiluðu undir sönginn á orgel Sigurður á Hánefsstöðum eða Þórarinn á Þórarins- stöðum. Á eftir var svo dansað og voru börnin með svo lengi sem foreldramir voru á skemmtuninni. Fyrir dansinum spilaði Emil Guðjóns- son i Hátúni á tvöfalda harmónikku. Þegar leikrit voru sett upp voru alltaf böll á eftir og Emil spilaði. Á jólatrésskemmtunum voru veitingar, kaffí og kakó, pönnukökur, hvítar randalínur og gyðingakökur. Það var alltaf drukkið í Sjólyst. Þar var aðstaðan fyrir hendi að laga kaffí og leggja á borð, enda örstutt að fara úr Skjaldbreið niður í Sjólyst. Hvorki í skólanum né í Skjaldbreið var vatn eða frárennsli. Fyrir jólatrésskemmtanirnar komu konurnar saman og skiptu með sér verkum. Sumar bökuðu randalínur aðrar pönnu- kökur. Mamma bakaði alltaf pönnukökur. Einhverjar tóku að sér að skreyta húsið og tréð. Enn aðrar sáu um kaffið en þar sé ég fyrir mér Ingibjörgu í Dagsbrún, Sigur- borgu í Sjávarborg, Jónu á Landamóti og Guðfmnu á Þórarinsstöðum. Emil Guðjónsson í Hátúni. Eigandi myndar: Ljósmyndasafn Austurlands. Eins og ég sagði áðan vom börnin á skemmtuninni meðan foreldramir voru, enda enginn heima til að passa þau. Þegar þau vom orðin þreytt lögðu þau sig bara á bekk og sofnuðu. Það vom baklausir bekkir meðfram veggjunum allt í kring í húsinu. Eg man að í fyrsta skipti sem eldri systir mín fór á jólaball, var hún 5 mánaða. Þá var komið með dreng, sem var aðeins yngri en hún, i þvottabala. Það var búið um drenginn í balanum eins og rúmi og þótti þetta frábær lausn. Þá þekktust ekki burðarrúm. Systir mín fékk að leggja sig í balann einhvern tíman um kvöldið og svaf vært. Á þessar skemmtanir komu allir Eyrarbúar sem nokkur tök höfðu á að komast að heiman. Kaupstaðaferðir Engin verslun var á Eyrunum. Þurfti að sækja alla þá þjónustu inn í bæ. Langoftast var farið á bát og þá á einhverjum af stærri bátunum. Oft fór margt fólk sem þurfti að sinna einhverjum erindum í bænum. Eg 67
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.