Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2007, Síða 72

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2007, Síða 72
Múlaþing heim aftur endurtók sama sagan sig. Það var oft heilmikið mál að komast út í Þórarinsstaði fyrir þá sem ekki höfðu passa. Sennilega hafa flestir á Eyrunum haft passa en örugglega ekki allir. Ég var voðalega hrædd við allt sem fylgdi þessu. Herjepparnir, vörubílarnir, trukkamir og skriðdrekarnir sem gátu farið um allt. Þeir þurftu enga vegi. Mér fannst að þeir gætu komið hvenær sem var, þangað sem ég var stödd úti, enda voru alltaf heræfmgar hjá og maður gat átt von á að sjá þá hvar sem var. Þeir vom hlaupandi hingað og þangað á Þórarinsstaðatúninu og þar í kring. Það spmttu kannski allt í einu upp menn sem höfðu legið á milli þúfna í felum. Það hefur sennilega verið stuttu eftir að herinn kom, að á Þórarinsstöðum vom bara 3 eða 4 konur heima og svo ég og Þómnn. Þá urðu þær alveg óskaplega hræddar. Þær hafa sennilega verið eitthvað í þvotti, því úti voru þær. Þá sjá þær menn spretta alls staðar upp í grennd við húsið og mennimir vom með eitthvað sem þær vissu ekki hvað var. Þetta vom þá gasgrhnur sem þeir vom með en þeir vom á heræfíngu. Það var komið til þeirra beiðni um að vera ekki svona nálægt húsinu með æfmgamar. Hún var tekin til greina. Það voru líka annað slagið skotæfmgar úr fallbyssunum. Þegar skotið var úr þeim nötraði og hristist Þórarinsstaðahúsið og hávaðinn var óskaplegur. Þegar fallbyssu- æflng var í fyrsta skipti, var fólkið auðvitað hrætt, því það vissi ekkert hvað um var að vera. Þeir vom líka beðnir um að láta vita hvenær þessar æfíngar ættu að vera svo fólkið væri ekki óviðbúið. Niðri á Eyrum heyrðist ekkert þó skotið væri úr fall- byssunum. A þessum tíma kom alltaf annað slagið íslensk ílugvél, katalínuflugbátur, á Seyðis- íjörð. Mér er ekki kunnugt um hvort þetta vom reglulegar áætlunarferðir. En alltaf þegar heyrðist í flugvél var farið að fylgjast með hvort þetta væri þýsk vél því þá var strax byrjað að skjóta. íslenska flugvélin sendi alltaf niður ljósmerki til að láta vita hverrar þjóðar hún var. Ég man hvað maður var alltaf feginn þegar ljósin komu. Einu sinni var vélin komin nokkuð langt inn í fjörð þegar hún sendi merkin og það var byrjað að skjóta á hana. Nokkur atvinna skapaðist hjá fólki við þvotta fyrir hermennina. T.d. tóku pabbi og mamma að sér að þvo fyrir 8 hermenn. Þeir komu alltaf 2 og 2 saman á vissum dögum, en þó aldrei nema 2 á dag, með óhreinan þvott og tóku þá hreina þvottinn um leið. Þau þvoðu reyndar af einum manni í viðbót en hann kom aldrei sjálfúr með þvottinn. Það voru tveir af þessum mönnum sem sáu um að koma með og taka hans þvott, en þetta var læknirinn í Kampinum. Þessar ferðir hermannanna út úr her- stöðinni og inn á íslensk heimili kostaði þá heilmikið umstang, en leyfi fengu þeir til að fara á þessum ákveðna degi í vikunni, klukkan eitthvað ákveðið og vera ákveðinn tíma í burtu, ábyggilega ekki meira en tvo tíma. Aldrei máttu þeir fara í þessar heimsóknir nema vera í sparifötum, að sjálfsögðu einkennisbúning. Einu sinni man ég að tveir sem voru óbreyttir hermenn, hinir voru allir offíserar eða því um líkt, stálust og ætluðu að sækja þvottinn á öðrum degi en þeir höfðu leyfi til og komu í vinnufötunum. Þeir fengu þriggja vikna straff, þeir fengu ekki að fara út úr Kampinum á þeim tíma. Hvort þeim hefúr verið refsað eitthvað meira veit ég ekki. Auðvitað sást til þeirra úr varð- tuminum. Það hefur ábyggilega verið mikil til- breyting fyrir þessa menn að koma inn á heimili til venjulegs fólks og sjá aðeins 70
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.