Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2007, Qupperneq 73

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2007, Qupperneq 73
Minningabrot annað en herstöðina. Allir voru þeir með myndir af fólkinu sínu og flestir áttu þeir kærustur eða vinkonur heima. Þessir menn sem komu til okkar voru flestir rúmlega tvítugir. Flestir voru fæddir 1917-1919 sá elsti 1913. Mamma gaf þeim alltaf kaffi og kökur og það fannst þeim mjög gott. Oft spiluðu pabbi og mamma við þá og þá alltaf Rommý. Ég veit ekki hvers vegna þau spiluðu Rommý en það hefur ábyggilega verið að ósk hennannanna. Mér er kunnugt um að engir af þessum tveimur og tveimur sem komu saman, spiluðu Rommý alveg eins. Oftast færðu þeir mér sælgæti eða tyggjó þegar þeir komu. Einu sinni færði einn mér dós á stærð við meðal Mackintoshdós, fulla af brjóstsykri. Þessa dós á ég enn og nota undir smádót sem tilheyrir saumaskap. Ef svo vildi til að pabbi var ekki heima þegar þeir komu þá vildu þeir aldrei koma inn. Þeir sögðu að það væri ekki kurteisi að fara i heimsókn þegar konan væri ein heima. En þeir spurðu alltaf hvort hann yrði heima næst, en það hefur ekki alltaf verið hægt að fúllyrða það. Eitt var það sem mér var alveg bannað á þessum árum og það var, að ég mátti aldrei snerta nokkum hlut sem ég fyndi úti og vissi ekki hvað var. Þetta var auðvitað gert vegna þess að alltaf vom að verða slys af sprengjum sem fólk var að fmna og vissi ekkert hvað þetta var. Einu sinni var ég að koma með pabba og mömmu neðan af Eyrum. Þá sér mamma hvar liggja við götukantinn þar sem hún gekk, þrjú málmstykki u.þ.b. 10-12 cm löng. Hún bendir pabba á þetta, Hann sá strax að þetta vom skot, trúlega úr hríðskotabyssu, eða hann taldi sig þekkja það. Hann tók þetta og setti undir stein í læk sem rann þama rétt hjá. Þetta var stutt fyrir framan ijárhúsin á Þórarinsstöðum. Auðvitað gerði smákrakki eins og ég, mér ekki grein fyrir hvað þetta gat verið hættulegt. En þegar maður þekkir einhvem sem verður fyrir slysi af svona hlutum og sér afleiðingamar, skilur maður hættuna. Júlli í Hernres slasaðist mikið á hendi þegar hann var einu sinni að búa eitthvað til. Hann hafði fundið einhvem jámhólk í Ijörunni og ætlað að saga smá bút af honum og nota í eitthvað sem hann var að búa til. Hann sat við matarborðið í eldhúsinu í Hermes. Þegar hann byrjar að saga springur þetta járnrör í höndunum á honum og hann missti framan af 4 fingmm á vinstri hendi. Ég heyrði að það hefði verið lán í óláni að þessi tegund af sprengju hefði haft þann eiginleika að springa niður. Ef hún hefði sprungið upp, hefði hún lent í andlit hans og þá hefði ekki þurft að spyrja hvemig hefði farið. Ég man þegar ég kom fyrst í Hermes eftir að þetta gerðist. Þá sá ég gatið í borðinu og neglurnar og beinflísamar sem höfðu stungist í vegginn við borðið en veggurinn var klæddur með pappa eða einhvers konar veggfóðri. Þegar þetta gerðist leitaði Júlli til hersins um læknishjálp og hann fékk fyrstu hjálp þar þó að það mættu ekki vera nein samskipti milli hersins og íbúanna í hreppnum. Svo fór hann strax á sjúkrahúsið á Seyðisfirði. Ekki veit ég hvort það var þessu slysi að kenna og þeirri skothríð sem alltaf glumdi þama á þessum tíma að ég er og hef verið óskaplega hrædd við byssur og skot svo lengi sem ég man eftir nrér og enn situr það í mér að koma aldrei við hluti sem ég veit ekki hvað er. A stríðsárunum byrjar að síga á ógæfuhliðina hvað varðar búsetu á Eyrunum. A þessu tímabili gefast flestir upp á að stunda sjómennsku þarna. Það mátti ekki fara á sjóinn nerna á vissum tíma, 71
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.