Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2007, Side 77

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2007, Side 77
Guttormur V. Þormar A ferð með Lappa - nú Sama að var síðsumars 1947 að Sveinn á Egilsstöðum hringdi í mig þeim erindum hvort ég hefði tök á því að fara með Lappa inn að Kringilsárrana. Mun það að nokkru hafa ráðið að ég var með traustan farkost, ársgamlan Willys jeppa og var þá þegar nokkuð vanur á ijöllum. Eftir nokkrar viðræður féllst ég á að fara þessa ferð. Á þessurn tíma var það nokkuð í umræðunni að fá Lappa til þess að ternja hreindýrin eða „ganga við þau“ eins og það var orðað. Ferðalangurinn kom með Catalínu flugvél til Seyðisfjarðar. Þó að ég biygðist fljótt við var flugvélin komin og farin þegar ég kom til Seyðisíjarðar og ég vissi ekkert hvar manninn væri að hitta, fékk engar leiðbeiningar þar að lútandi. Urðu af þessu nokkrar vangaveltur á leiðinni. En þegar ég er að nálgast bæinn sé ég að mannfjöldi var saman kominn á torginu framan við verslun Jóns G. Ég stöðvaði jeppann og kannaði allar aðstæður, hvað þama væri um að vera. Sá ég brátt að í miðjum hópnum var rnaður sem skar sig úr hvað klæðaburð snerti, hefði trúlega fyn' á tímum heyrt undir það sem kölluð vom litklæði. Mest bar þó á höfuðfatinu sem var fyrirferðarmikið og hárrautt með miklu kögri neðanúr, sem tók út yfír aðra öxl. Ég var nokkuð kunnugur á Seyðisfirði á þessum ámm og hafði aldrei séð íbúa þar í slíku skarti og hugði því að þarna væri ferðalangurinn sem ég var að sækja, enda reyndist svo rétt vera. Ég sat nú þama í bílnum um stund og beið átekta áður en ég „gerði innrás“ því ég sá að aðkomumaður naut þess að vekja athygli. Nú var ferðinni haldið til Egilsstaða þar sem þau Sveinn og frú Fanney tóku á móti okkur til næturgistingar eins og um hafði verið talað. Sveinn mun hafa átt frumkvæðið að þessari ferð Lappans og að koma honurn í samband við hreindýra- leiðangur inn á Kringilsárrana undir stjóm Helga Valtýssonar rithöfundar og hins mikla áhugamanns um hreindýr og allt er þau varðar. Helgi ritaði m.a. bókina „Á hreindýra- slóðum“ sem gefín var út árið 1945. Fleirum en Seyðfirðingum lék forvitni á að vita eitthvað um þennan sérstæða búning og man ég að Fanney spurði hann hvort þetta væri þeirra „nationaldragt“ og kvað hann svo vera. 75
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.