Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2007, Side 79

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2007, Side 79
Á ferð með Lappa - nú Sama A heindýraveiðum. Fr.v. Hermann Agústsson firá Langhúsum, Friðrik Stefánsson á Hóli, Jónas Jónsson á Þuríðarstöðum og Torfi Guðlaugsson frá Akureyri. Ljósmyndari: Eðvarð Sigurgeirsson. Eigandi mvndar: Ljósmynda- safin Austurlands. Þegar upp á heið- ina var komið vorum við á algjörri vegleysu en hins vegar slóðir út og suður og í hringi. Umhverfís- og nátt- úruvemd vom þá lítt þekkt hugtök í íslensku máli. Við tókum því þá ákvörð- un að fara bara „okkar götur“. Hann settst því með kortið á hnjánum og hvessti fránum sjónum yfir víðáttu öræfanna og víðfræg fjöllin allt um kring. Hann virtist ótrú- lega útsjónasamur á bestu leið. Ekki var það að ástæðulausu að þeir Brúarmenn vöruðu okkur við Múlanum enda hafði hann reynst erfiður hertmkk, sem skömmu áður hafði verið þar á ferð og gjörsamlega snúið við yfirborðinu á stóm svæði í mesta brattanum. Ferðin að Laugavöllum gekk hægt og án vemlegra tafa. Þar dvöldum við um stund og nutum bæði veðurblíðu og fegurðar dalsins sem er 540 m yfir sjó en jafnframt leiftraði hannsaga liðins tíma um hugann meðan ferðalangurinn virti fyrir sér hálffallnar bæjaiTÚstirnar og ekki hvað síst heita vatnið sem þarna rennur og var fyrir honum sem eitt af undmm veraldar. Með þessar minningar lögðum við upp í síðasta áfangann að Kringilsá. Litlar hindranir vom á þeirri leið nema Sauðáin sem mátti ekki meiri vera, en við virtumst koma að henni á nokkuð góðum stað. Hún fellur í Jökulsá nokkm neðar en Kringilsá. Þessar tvær ár hafa skipst á um vatnaflutninginn gegnum tíðina og hefur Kringilsá verið í aðalhlutverkinu um langa hríð. Nú þegar við nálguðumst hana sáum við fellt hreindýr yfir á flóanum handan árinnar. Þetta varð mér mikill léttir því nú vissi ég að ferðafélaginn kæmist örugglega til manna, dýrsins yrði vitjað fyrir kvöldið og tjáði ég honum það. Það næsta var að meta ána. Við sáum fljótt að lengra var ekki farið á jeppanum enda held ég að það hafi aldrei komið til greina í upphafi ferðar. Langt var frá að mér litist á þetta ferðalag, að hann yrði kannske blautur upp í mitti og legðist þannig til svefns um kvöldið. Hann taldi að „nationaldragtin“ væri vatnsheld. Ekki bar ég sama traust til 77
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.