Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2007, Side 83

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2007, Side 83
Hjörleifur Guttormsson Búsetuminjar á r Hraundal í Utmannasveit Fomminjar og staðhættir á Hraundal í Útmannasveit benda eindregið til að þar hafi verið föst búseta snemma á öldum og síðan seljabúskapur sem getið er um í rituðum heimildum. Dalurinn varð útundan í fomleifaskráningu i Hjaltastaða- þinghá 1997* en sumarið áður kannaði Steinunn Kristjánsdóttir fomleifafræðingur rústir á einum stað í dalnum.* 2 Síðsumars árið 2006 fóm þrír menn í könnunarferð upp á Hraundal með það í huga að svipast þar um eftir fleiri fornminjum. Ráðgert hafði verið að fomleifafræðingur yrði með í för en sá sinnti öðru kalli og vom því aðeins leikmenn í umræddum leiðangri. Hér á eftir er gerð grein íyrir því helsta sem fyrir augu bar, lýst staðháttum á dalnum, getið heimilda um nýtingu hans á síðari öldum og sagt frá fomminjum sem komu í leitimar eða visbendingar fundust um, á göngu um dalinn. Skráðar vom og hnitaðar allmargar rústir og kom fjöldi þeirra á óvart. Ætti þetta að ýta undir rækilega fomminja- skráningu og frekari rannsóknir á mann- vistarminjum á Hraundal. Tilhögun ferðar og þátttakendur Fmmkvæði að þessari ferð hafði Sævar Sigbjamarsonar frá Rauðholti, nú búsettur á Egilsstöðum en bílstjóri var Eyjólfúr Skúla- son á Hafrafelli IV í Fellum. Eyjólfúr hefur afnot af eyðibýlinu Anastöðum eins og faðir hans, Skúli Magnússon (1944-2003), og þekkir því vel til þessa svæðis. Undir- ritaður hafði áður ráðgert Hraundals-ferð og tók þakksamlega boði um að slást í hópinn. Ferðaveður var eins og best verður á kosið, logn og léttskýjað og hiti 15-20°C. Ekið var frá Hjaltastað á sérbúnum bíl, farið inn á slóð við Hjarðarhvol og henni fylgt inn með Dalalæk vestan við Dalafjall og Bugðu- hraun upp á Engi, þaðan yfir Rauðulæki og upp með Bjarglandsá austan við Fosshnjúka að Höltná (Hölkná)3, farið austur yfir ána og er þar komið í Kirkjutungur. Staldrað var við um hádegisbil hjá Kirkjusteini sem er ' Fomleifaskráning í Hjaltastaðaþinghá II. Bima Gunnarsdóttir ofl. Fomleifastofhun íslands. FS050-96032. Reykjavík 1998. 2 Steinunn Kristjánsdóttir: Landnámsbær, kirkja, rétt ... Fomleifafræðileg könnun á sjö fomum rústum á Fljótsdalshéraði. Skýrslur Minjasafns Austurlands II. 1997, s. 59-63 og 69. ^ í grcininni er notað ömefnið Höltná og Höltnárós í samræmi við það sem lesa má í mörgum heimildum frá 19. og 20. öld, sóknarlýsingunni 1842, ömefnaskrám og landamerkjabréfum viðkomandi jarða og víðar. Margir í sveitinni nefna ána nú Hölkná, Sævar Sigbjamarson þeirra á meðal, og sú orðmynd stendur á uppdráttum LMÍ. í umfjöllun um Hrjót í ritinu Sveitir og jarðir II, s. 297, útgefið 1975, segir um landamerki jarðarinnar: „Mörk em að ofan við Hölkná eða Höltná, síðara nafnið [þ.e. Höltná] meira notað ... . Aðliggjandi jarðir, Hrjótur, Ánastaðir og Kóreksstaðir em nú allar úr ábúð. 81
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.