Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2007, Page 86

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2007, Page 86
Múlaþing Vetrarkvíðastör er algeng á þessum slóðum. Lengd sprotanna (vetrarkvíða) sagði til um árferði. Ljósm. H.G. endar í stóru bjargi eða kletti skammt frá ánni. Þama milli Skaga em sléttar gmndir sem dalsáin bugðast eftir og myndar nes báðum megin en hliðarlænur og flóð- farvegir mynda rásir er nær dregur hlíðum. Er þama búsældarlegt á sumardegi og umhverfi stórbrotið með tjöll sem rísa í yfir 1000 m hæð upp af dalnum. Hraundalsvarp inn af yfir til Loðmundarfjarðar er í um 670 m hæð en þangað em um 8 km utan frá dalsmynninu. Undirlendi er meira norðan ár en sunnan, íðilgrænt engi með ljósalykkju og broki, víða votlent með vísi að kerjum en tjamir vom vart sjáanlegar eftir langvarandi þurrka. Helst er þurrlendi fram með Hraundalsá og á bökkum grafninga, þar sem jarðvegur er allt að 2-3 metra þykkur, svo og við brekkurætur og í hlíðum. Þar er víða stórþýft mólendi vaxið lyngi og fjalldrapa sums staðar umkringt halla- mýmm. Þar sem þurrast er og í fannstæðum vex víða finnungur og samfelldur gróður teygir sig hátt í hlíðar, einkum mót suðri utan í Beinageitarfjalli. Á leið minni um dalinn skráði ég um 100 háplöntutegundir milli 350-400 m hæðar og em engar þeirra fágætar. Birkikjarr var ekki sjáanlegt en á einum stað utan til fannst skógviðarbróðir, blendingur ijalldrapa og birkis. Allmargt fé gengur á dalnum og hefur svo verið um aldir. Dalbotninn þrengist til muna innan við Innri-Skaga en er vel gróinn áfram inn að Sigmundarhrauni rúmum km innar á móts við Oddsskarð að sunnanverðu. Hraunið lokar dalnum að nokkm leyti þar sem það gengur fram úr hlíðinni og fellur áin á flúðum við enda þess. Innan við Sigmundarhraun hækkar dalurinn en þó em stórir grónir flákar fram með Hraundalsá og í hlíðum inn að Gunnhildará sem rennur þvert niður suðurhlíðina allnokkm austar. Álíka löng leið er þaðan inn á Hraundals- varp og er þessi innsti hluti dalsins grýttur og gróðurlítill en þó sækir þangað fé í gróðumálar síðsumars. Fjallskil, eignarhald og nýting í lýsingu Hjaltastaðarsóknar 1842 sem rituð er af Jóni Guðmundssyni presti á Hjaltastað 1827-1856 segir (s. 189-190)7; Milli Beinageitarfjalls og Botndalsfjalls liggur enn dalur sá er Hraundalur heitir. Yfir hann liggur vegur til Loðmundarfjarðar. Hann er lengstur allra dalanna [Eiríksdals og Sandadals] og nær því dagleið byggða í milli. Bestur er hann að landkostum og langt fegri yfir að líta en allir hinir. Þar eru nes stór og grundir sléttar og gott hestaland. Þessir þrír dalir ganga allir upp frá Sandbrekkuafréttinni og er hún langstærst allra afréttanna. Henni tilheyrir hálfúr Hraundalur, Beinageitarfjalls megin upp á varp, en syðri hluti dalsins með ^ Múlasýslur. Sýslu- og sóknalýsingar. Reykjavík 2000, s. 190. 84
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.