Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2007, Page 103

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2007, Page 103
Framnes við Reyðarfjörð Séð heim til Framness og út Reyðarfjörð. Eigandi myndar: Ólöf Elín Gísladóttir. vildi koma í veg fyrir að lokast inni með bílinn heima í hlaði og komast ekki til vinnu var eins gott að fylgjast með veður- fréttum, taka enga áhættu og skilja bilinn eftir uppi við aðalveginn. Ástand íbúðarhússins reyndist lélegra en við fyrstu sýn. Múrhúð á vesturvegg þess var farin að gefa sig og gamla þakið var orðið ryðgað og óþétt. Leki kom fram við reykháfínn í miklum vatnsveðrum og varð af því nokkur skaði. En það er eins og það neikvæða gleymist fúrðufljótt. Af ræktarmálunum er það að frétta að verktaki sem vann að nýjum vegi milli Sómastaða og Reyðarfjarðar á árunum 2001-2003, reif upp þessar 300 víðiplöntur og fleygði þeim út í veður og vind. Nokkrar lúpínur neituðu að deyja. Broddfururnar berjast fyrir lífi sínu, naktar að norðanverðu en tóra, örþreyttar á næðingnum. Skrúð- garðurinn minn verður horfinn innan fárra ára. Framnes var tekið eignamámi og komist að samkomulagi við ríkið samkvæmt kaup- samningi dags. 9. júlí 2004 en í honum voru ákvæði um afhendingu eignar 15. september 2006. Við voram oft spurð hvort við hefðum ekki stórgrætt á þessari sölu. Því er til að svara að það era engar bætur greiddar við slíkt eignamám sem byggir á „almanna- heillum,“ heldur var byggt á mati úttektar- manna frá landbúnaðarráðuneytinu og hér var ekki feitan gölt að flá. Við söknum Framness, söknum Eyrar- fjalls og Eyrarmannsins sem ber við himin og allra íjallanna sunnan fjarðarins. Við söknum Snæfuglsins, Mjóeyrar sem við kölluðum langatanga en þangað fóram við um Jónsmessuna ár hvert til að huga að æðar- og kriuvarpi. í þessum gönguferðum vora bæði köttur og hundur með í för. Kollumar leyfðu hundinum að skoða sig en þegar kötturinn birtist var þeim nóg boðið og flýðu. Héldu hugsanlega að hann væri minkur.Við söknum hinna tignarlegu fjalla, Teigagerðistinds og Sómastaðatinds og aðalbláberjabrekknanna neðan í hömrunum ofan við veg. 101
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.