Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2007, Side 106

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2007, Side 106
Múlaþing Grjótsætið góða gert af náttúrunnar hendi. Eigandi myndar: Ólöf EUn Gísladóttir. skólann. Þetta vandist fljótlega en á þessum árum var mér mjög hætt við blóðnösum og þurfti ég því ávallt að hafa með mér grisjupoka í töskunni minni til að grípa til sem ég þurfti ansi oft á þessari leið. Stundum man ég að blóðnasimar vom það miklar að ég varð að þvo pokann í lækjum á leiðinni. Skólinn á Flateyri var haldinn í stofu hjónanna þar, þeirra Sigurborgar og Guðmundar sem þar bjuggu ásamt fjöl- skyldu sinni. Heimilishaldið á Framnesi var mjög friðsælt og gott. Foreldrar mínir áttu mikið af góðum vinum og kunningjum á ijörðunum í kring og uppi á Héraði og vom það margir sem þau höfðu kynnst er þau vom á Eiðum, hann sem kennari og hún starfandi í matarfélagi skólans. Oft var því gestkvæmt á Framnesi. Þar komu við bílstjórar K.H.B. og fengu kaffi og meðlæti og jafnvel mat ef svo bar við á leið sinni út á Eskiíjörð eða á leiðinni til baka. Einnig kom fyrir ef laus sæti voru í þessum bílum að heimilisfólk í Framnesi fengi far út á Eskiijörð eftir því sem sæti leyfðu og var það góður rúntur þess tírna. Mikill vinskapur varð á milli móður minnar og Guðrúnar Beck á Sómastöðum eða Gunnu eins og hún var kölluð. Þær vom mjög hlátunnildar og grínaktugar konur, en ábyrgðarmiklar þó. Skapaðist því mikill samgangur á milli bæjanna enda stutt á milli. Það var yndislega notalegt fyrir mig að eiga þarna athvarf ef eitthvað bjátaði á á leið minni til eða frá skóla. Einnig skapaðist kunningsskapur við fólkið á hinum bæjunum og Jón á Gerði (Sómastaðagerði), eins og hann var kallaður, kom oft í Framnes til að spjalla við foreldra mína. Eitt skipti er mér minnisstætt er hann kom gagngert í Framnes til að spyrja móður mína til hvers Þorsteinn kaupfélagsstjóri væri að fara út á Eskiijörð en hann hafði séð bílinn hans fara úteftir. „Hvernig í ósköpunum á ég að vita það,“ spurði móðir min. Þá kom þetta frábæra svar frá honum: „Þú hefur simann!“ Enginn sími var á þessum árum í sveitinni nema á Framnesi. Faðir minn fékk þennan síma aðeins vegna þess að hann var tollvörður og ef skip komu á einhverja höfn 104
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.