Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2007, Síða 108

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2007, Síða 108
Múlaþing setja upp kaffihús í stofum sínum. Þar með fengu þau leyfi fyrir aukaskammti til reksturs kaffíhússins. í stofunum voru fallegar rósettur í loftum og niður úr þeim héngu gylltir olíulampar sem voru með mjög skraut- legum vængjum, þremur eða fjórum. Á þessum lömpum var svo fallegur kúpull sem huldi glasið og kveikstæðið með einhverri skreytingu á. Þessir lampar voru skildir eftir í Framnesi þegar fjölskylda mín flutti þaðan. Mig hefur oft langað til að vita hvað um þessa lampa hefur orðið. Innan skamms var komið upp herkampi fyrir utan Framnes og minnir mig að það hafi gengið eftir áður en vetur gekk í garð. Kampurinn fékk svo nafnið Camp Framnes og stóð við klöppina beggja megin vegar á milli Framness og Sómastaða. Þar var sett upp varðstöð áður en komið var að skálunum. Á klöppina komu svo tvær fallbyssur sem voru svo öflugar að húsið á Framnesi lék á reiðiskjálfí þegar skotið var úr þeim. Á Búðareyri voru einnig settar upp fallbyssur og einn daginn komu boð um að það ætti að fara að æfa skot úr þeim út yfír íjörðinn. Ibúum sveitarinnar var bent á að yfírgefa heimili sín og fara á ákveðna staði uppi undir fjöllunum fyrir ofan bæi sína. Á Framnesi var okkur sagt að fara upp undir Björgin fyrir innan og ofan veginn þar sem Björgin þrengjast við gamla veginn. Þar máttum við dúsa meðan á æfingum stóð. Það var eins gott því ekki lentu skotin í sjónum þar sem þau áttu að lenda. Eitt skotið kom í túnið á Hólmum svo eitthvað sé nefnt. Þessi skot mynduðu mikið blísturshljóð þegar þau flugu yfir okkur og vöktu mikinn ugg í brjósti. Æfingar þessar voru í nokkur skipti, sennilega á meðan stillingar á vopnunum fóru fram. Þegar herinn var búinn að vera í nokkurn tíma í Framneskampi fór fjölskyldan á Framnesi að kynnast þessum ungu hermönnum sem urðu margir góðir vinir okkar og voru mjög bamgóðir. Þeir fóru smámsaman að bjóða okkur systkinunum í bíó og aðrar uppákomur sem haldnar vom í kampinum. Til dæmis komu söngkonur og aðrir skemmtikraftar sem skemmtu þama annað slagið. Á morgnana þegar ég var að fara í skólann var oft verið að úthluta skammti af eplum og appelsínum til hermannanna og ef þeir urðu á vegi mínum á leiðinni í skólann réttu þeir mér skammtinn sinn að gjöf. Þannig kom ég stundum í skólann með marga skammta af ávöxtum. Mig minnir að þessir ávaxta- skammtar hafi komið til sögunnar eftir að bandaríski herinn kom í kampinn. Ég held að eftir áramót 1942 hafi nokkrir hermenn komið frá Bandaríkjunum til að vera með Bretum í kampinum til að kynnast aðstæðum og herliðinu sem fyrir var áður en algjör skipti urðu á öllu herliðinu. Móðir mín var ansi kvíðin fyrir þessum skiptum herliðanna, hún var hrædd um að samskipti við nýja liðið yrðu erfið en raunin var sú að það var nánast enginn munur á samskiptum við þessa menn. Við vorum búin að kynnast þeim fáu Ameríkönum sem voru með Bretum áður en skiptin fóru fram þannig að fullt traust hafði skapast á milli þeirra og heimilisfólks á Framnesi. Meðan kaffishús var í stofunum í Framnesi, þurfti móðir mín að fá stúlkur sér til aðstoðar við kaffísöluna. Allur bakstur var í höndum móður minnar auk þess að stjóma öllum verkum á heimilinu og við búskapinn. Einnig mjólkaði hún kýmar en þær vora oftast tvær en svo þurfti að fá þá þriðju síðustu árin og fékk ég að mjólka hana. Móðir mín tók alltaf 25 slátur á hveiju 106
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.