Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2007, Side 113

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2007, Side 113
Gavin Lucas Pálstóftir Sel frá víkingaöld við Kárahnjúka Haustið 2003 rakst Páll Pálsson frá Aðalbóli á áður óþekktar rústir á hálendinu nálægt Kárahnjúkum. Þama mátti sjá móta fyrir tveimur litlum rústum og taldi Páll að útlit þeirra og staðsetning kæmu vel heim og saman við það sem segir um Reykjasel í Hrafnkels- sögu.1 Tilgáta Páls verður rædd betur hér á eftir, en þar sem óvíst er um gildi hennar, var ákveðið að kenna tóftimar fremur við þann sem þær fann, og em þær því hér nefndar Pálstóftir. Tóftimar vom á stað sem ljóst var að myndi lenda undir vatni vegna stíflu við Kárahnjúka og því greinilegt að þær voru í stórhættu og nauðsynlegt var að rannsaka þær. Sökum þessa fór Fornleifa- vemd ríkisins fram á að Landsvirkjun bæri kostnað af skráningu og mati á rústunum, í samræmi við Þjóðminjalög nr. 107/2001. Arið 2004 sá Fomleifastofnun Islands 2 um uppmælingu og skráningu á rústunum tveimur sem greinilegar vom á yfírborði og sama sumar gróf Fomleifavemd ríkisins könnunarskurð í aðra tóftina til að reyna að tímasetja hana.3 I ljós kom að gjóskulag úr Heklugosi frá 12. öld lá yfir rústinni og var því sýnt að hún var farin úr notkun áður en gosið varð. Rústin var því fom og þess vegna talið mjög mikilvægt að frekari rannsóknir færu fram á staðnum áður en hann færi undir vatn. Landsvirkjun gerði siðan samning við Fornleifastofnun Islands um að stofnunin tæki að sér að grafa upp tóftimar tvær að fullu áður en vatni yrði hleypt í lónið. Rústirnar voru grafnar upp sumarið 2005 undir stjóm greinarhöfundar. Niður- stöður uppgraftarins voru að tóftimar væru af seli og em Pálstóftir fyrsta selið sem grafið hefur verið upp að fullu hér á landi. Selið er vel tímasett, og er þar stuðst bæði við gjóskulög og allnokkrar kolefnis- greiningar. Það hefur verið í notkun á bilinu frá miðri 10. öld til ofanverðrar 11. aldar (c. * Páll Pálsson 2003 ‘Er Reykjasel Hrafnkelssögu fundið?’, Múlaþing 30: 2, bls.84-5. 2 Fornleifastofnun íslands er sjálfseignarstofnun án gróðamarkmiða. Tilgangur stofnunarinnar er að efla rannsóknir og útgáfustarfsemi á sviði fornleifafræði og skyldra greina. Stofnunin stundar umfangsmikil rannsóknarstörf sem ýmist eru Qármögnuð með innlendum og erlendum vísindastyrkjum eða kostuð af framkvæmdaaðilum. (Heimasíða: www.fomleif.is). ^ Þráinsdóttir, H.S., K. Magnússon & S. Bergsteinsson 2004. Forrannsókn á rústum sem fara undir vatn í Hálsóni við Kárahjnúka á Norður Héraði. Unpublished report, Fomleifavemd ríkisins, Reykjavík; Gavin Lucas & Garðar Guðmundsson 2005. ‘Rannsókn á sjö fomleifum sem fara undir Hálsón við Kárahnjúka’, Fornleifastofnun íslands, Reykjavík.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.