Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2007, Qupperneq 123

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2007, Qupperneq 123
Skúli Guðmundsson frá Sœnautaseli Frá Jökuldalsfólki Hnefilsdalur og Gauksstaðir Um eignarhald og ábúð fram til ársins 1905 I Sveitum ogjörðum íMúlaþingi I. hefti bls. 299 segir á þessa leið: „Jörðin Hnefilsdalur hefur lengst af verið bændaeign og í sjálfsábúð. Þó átti Hóladómkirkja hana hálfa, eftir að Hrafn Brandsson1 lögmaður yngri gaf hana fyrir sálu sinni 1528, og Brynjólfur biskup krækti í hinn helminginn 1670.“ Bróðir Hrafns Brandssonar var Árni Brandsson á Burstarfelli (3461), þó ekki komi það skírt fram í Ættum Austfirðinga, en hins vegar í Sýslumannaævum og faðir þeirra Brandur prestur á Hofi í Vopnafirði Hrafnsson, sem síðar varð príor á Skriðuklaustri til 1552. Ólíklegt verður að telja að Hrafn lögmaður hafi nokkum tíma búið sjálfur í Hnefilsdal, þar sem hann hafði verið settur í skóla og tekið síðan embættispróf og trúlegast er að leiguliði eða -liðar hafí þá setið í Hnefilsdal. Verið getur að Hrafn hafi fengið jarðarhlutann í arf frá skyldmenni, ellegar hann fékk hann hjá föður sínum. Líklegt er og að á 16. öldinni hafí jafnan verið tveir bændur í Hnefilsdal, eins og jafnan síðan, en ekki fmnst mér óyggjandi hverjir þeir hafa verið og nú um stundir skortir mig heimildir til að segja eitthvað þar um. 1 Hrafn (Rafn) lögmaður var sonur Brands prests á Hofi í Vopnafírði árin 1494 til 1540, son Rafns eldra frá Barði í Fljótum Brandssonar. Líklega er ekki vitað um konu Brands prests. Hrafn átti Þórunni dóttur Jóns biskups Arasonar og giftust þau á Hólum árið 1526, og var hún þá líklega aðeins 14 ára. Var Jón biskup óspar á veitingar í brúðkaupi dóttur sinnar. Ekki ber alveg saman upplýsingum í Sýslumannaævum, en talið er að Hrafn hafi orðið lögmaður í Skagafirði árið 1526 eftir að biskupinn tengdafaðir hans hafði með „kænsku“ komið því til leiðar að Teiti Þorleifssyni var vikið frá lögmannsembættinu, og eftir vilja biskupsins tengdaföður síns hóf hinn nýi lögmaður málarekstur við Teit, sem endaði með því að hann missti aleiguna. Tóku þeir biskup undir sig alla Qármuni Teits, þar á meðal bú og jörð í Glaumbæ árið 1528. Árið 1529 var Hrafn staddur í Glaumbæ, og gerðist þá í fylliríi ósáttur við svein sinn er Filippus hét, og manaði hann til einvígis, sem endaði á þann veg að Hrafn hlaut sár mikil, en tók svo á sig alla sök (þegar rann af honum) og sættist við Filippus og reið heim til sín að Hofi á Höfðaströnd þar sem hann lést af sárum sínum þrem dögum síðar. Hefur honum því að síðustu gefist tóm til að friðþægjast við almættið með því að gefa kirkjunni hlut sinn í Hnefilsdal, sem hann hefur á sínum tíma fengið frá föður sínum eða öðru nánu skyldmenni. Þóra biskupsdóttir varð því ekkja aðeins 17 ára og fór heim að Hólum til föður síns. Sumir töldu þau hafa átt einn son, en hann lifði ekki. Hrafn dó á æskuskeiði, var framan af mesti uppgangs- og lukkumaður áður en hann komst í Teitsmál, þ.e. í tæri við biskupinn, eftir það þvarr gæfa hans (Heimildir m.a. úr Sýslumannaævum 1. h. bls. 321-22). 121
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.