Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2007, Side 128

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2007, Side 128
Múlaþing Jóhann Magnús Bjarnason ásamt nemendum sínum. Eigandi myndar: Nelson Gerrard. Andrésar var Helga Þorleifsdóttir (1387- 10137), en þeirra sonur var Bjami, faðir Jóhanns Magnúsar Bjamasonar sem síðar varð rithöfundur fyrir vestan haf. Þess skal geta að raunar er erfitt að átta sig til fulls á eignarhaldi á Hnefdsdal á þessum tíma, en svo virðist, eftir því sem síðar kemur fram að þau Andrés og Helga hafi átt hluta jarðarinnar, en hvernig sú eign skiptist er ekki hægt að vita um. (Þess má ennfremur geta til fróðleiks að systkini Andrésar voru meðal annarra: Guðmundur sem lengi bjó í Brattagerði, en kona hans var Þorgerður frá Vaðbrekku, systir Sigríðar húsfreyju í Hnefilsdal, og Helga sem fylgdi löngum Oddi Sæbjöms- syni, en þau byggðu býlið Hneflasel í Eiríksstaðaheiði, hvar þau bjuggu árin frá 1848 til 1860). Nágrannaerjur - Húsárnessbardaginn Arið 1837 komu til búskapar að Skeggjastöðum á Dal Hallgrímur Pétursson,einn hinna eldri Hákonarstaða- bræðra sem svo vora nefndir, fæddur þar 1807, og kona hans Ingibjörg Jensdóttir frá Hrjót f. um 1800 (7217, 11273) Talinn var Hall- grímur harðskiptinn og skap- stór; máski frekur oflát- ungur. Hallgrímur hafði aðeins hluta jarðarinnar því þar var löngum tvíbýlt. Fljótlega eftir komu hans risu deilur með þeim Magnúsi í Hnefilsdal út af hestabeit, en Hallgrímur beitti hrossum sínum í svokallað Húsárnes sem var óumdeilt í landi Hnefilsdals. Bað Magnús hann að gæta þess að hestar hans gengju „sér ekki til meins“ í nesinu, sem hefúr verið hógvær beiðni, en Hallgrímur sinnti því engu og hélt uppteknum hætti. Fór svo að Magnús lét reka hestana út fyrir ána og bjóst til að verja land sitt. Ur þessu urðu átök milli Hallgríms og þeirra Hnefilsdalsfeðga þ.e. Magnúsar og Guðmundar, sem voru heljarmenni að burðum, og fengu þeir í lið með sér ívar Jónsson frá Vaði sem þá var vinnumaður í Hjarðarhaga, en kunnings- skapur var með þeim, og greip ívar jámkarl til að hafa með sér til fundarins, en Guðmundur pál. Urðu úr þessu hrindingar og slög, en víst aðeins smáskeinur, og reyndi Hallgrímur að verjast með karla sína sem höfðu broddstafi að vopni, en Ivar braut stafma fyrir þeim með jámkarlinum. Sigfús prestur Finnsson í Hofteigi sá bardagann og fór til fundarins með 126
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.