Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2007, Blaðsíða 129

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2007, Blaðsíða 129
Frá Jökuldalsfólki vinnumanni sínum sem var jötunn að afli og svo lauk skiptum að þeir prestur gengu á milli og komu á sættum milli manna, og skildi Hallgrímur bæta Magnúsi þá beit er orðin var, og ekki framar beita land Magnúsar eða að öðrum kosti svara til fyrir rétti. Varð Hallgrímur að sætta sig við það þó honum líkaði stórilla, og bjó hann fá ár á Skeggjastöðum, flutti vorið 1844 að Fremraseli. (Sjá Sigf. Sigf'. VIII. h. bls.166- 7, Húsámessbardaginn). Dálítið um jarðamat Eins og áður er fram komið var jörðin Hnefrlsdalur að fornu mati 30 hundmð að dýrleika með hjáleigunni Gagurstöðum, sem sýnist hafa verið 6 hundruð að dýrleika, og ekki er önnur jörð á Jökuldal svo há í mati fyrr en í Jarðabók frá 1861, að nýtt mat á Hákonarstöðum er orðið hærra, eða 39,5 hundruð vegna nýbýlanna Sænautasels og Veturhúsa sem byggst höfðu í Heiðinni, en heiðarbýlin eru þó ekki sérmetin. Þá er matið á Hnefdsdal orðið 33,7 hundmð með hjáleigunni, senr þá er hafrn á föst byggð. Einnig má nefna til fróðleiks hækkað mat á Möðrudal, eða 32,9 hundmð vegna tveggja nýtilkominna afbýla í fyrmefndri heiði, þ.e. Gestreiðarstaða og Fögrukinnar, og einnig er Viðidalur tilgreindur, sem þó er gömul hjáleiga frá Möðmdal, og einnig mætti nefna eyðibýlin Kjólstaði og Sótastaði sem ekki em nefnd í jarðabókunum, en studdu prestsbúskapinn í Möðmdal forðum daga meðan búið var á þeim. Landnámsbýlið Gauksstaðir í þjóðsögum Sigfúsar frá Eyvindará getur nokkurra gamalla sagna úr Jökuldælu hinni fomu, sem nú er sögð töpuð með öllu. Tekið skal fram að mjög er óvíst um áreiðanleika þessara sagna, og virðist sem surnt i þeim sé býsna torsótt. Samkvæmt Jökuldælu er landnámssaga dalsins nokkuð snúin á köflum, verður að segja, nefnilega að „Skjöldólfur nam land austan Jökulsár milli Hneflu og Hölknár á Efra Dal, en byggði bæ sinn hins vegar norðan Jöklu, þar sem hann þóttist sjá betur yfír landnám sitt!“ Þar með henti hann að setjast í landnám Hákonar, sem hafði helgað sér allálitlega sneið af dalnum eins og landnámsmanna var siður. Af öðm eins og þessu hlaut að leiða vígaferli, og um þá viðburði getur Jökuldæla ineð meiru. Síðan kemur landnámsmaðurinn Gaukur, vænn að íþróttum og atgjörvi, járnsmiður góður, skartmaður og vígamaður. Hann settist í landnám Skjöldólfs og byggði bæ sinn austan við Jöklu, þar sem hét að Gauksstöðum. Þess bæjar er ekki getið í jarðabók Jóhanns Klein fógeta frá árinu 1681, en samkvæmt Jarða- og bændatali býr? eða er máski einungis skráður eigandi Gagurstaða árið 1758 Árni Magnússon, Ólafssonar frá Hnefdsdal, en hann býr í Hnefilsdal 1762 eins og áður er fram Gamla baðstofan á Gauksstöðum. Eigandi myndar: Ljósmyndasafn Austurlands. 127
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.