Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2007, Side 131

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2007, Side 131
Frá Jökuldalsfólki Bæjarnafnið breytist - búskapur hefst Húsvitjunarbók Hofteigs frá þessum tíma er mikið sködduð og illlæsileg, einkum á árabilinu 1841 fram til 1867. Öðru hvoru vantar blaðsíður, og sum árin vantar alveg, og er ekki heilt sóknarmannatal fyrr en frá og með árinu 1867, en aðalmanntölin frá þessum tíma eru þó fyrir hendi. í sóknarmannatali frá árinu 1847 gengur aftur nafnið Gagurstaðir,2 sagt afbýli frá Hnefilsdal, og eru upptaldir fimm heimilis- menn sem allir vom áður í Hnefilsdal, þ.e. Bergur Hallsson (Peninga-Bergur) og Kristín Jónsdóttir kona hans, og auk þeirra em tvær vinnukonur, önnur þeirra fyrmefnd Steinvör Jóakimsdóttir, en Guðmundur barnsfaðir hennar varð eftir í Hnefilsdal með dóttur þeirra Guðrúnu sem fermdist það ár, og voru þá taldir húsbændur hennar þau hjónin Magnús og Sigríður í Hnefilsdal. Haustið 1847 er Bergur raunar kallaður bóndi á Gagurstöðum í Ministerialbók Kirkjubæjar, en þá var hann svaramaður við giftingu dóttur sinnar Ragnhildar er hún gekk að eiga Jón Amason, þá á Nefbjarnar- stöðum í Tungu. Næsta ár þ.e. 1848 er Bergur kallaður húsráðandi. Árið 1849 em komin í Gagurstaði þau Hnefilsdalshjón Magnús og Sigríður, og hafa eftirlátið sína ábúð í hendur syni sínum Guðmundi og konu hans Jórunni Brynjólfs- dóttur. Það er þó einungis hluti jarðarinnar, samanber það sem áður segir, og ennþá búa á hinum hlutanum þau hjónin Andrés Guðmundsson og Helga Þorleifs-dóttir. Nafnið Gagurstaðir er þénanlegt fram til 1854, en á manntali 1855 hefur bærinn skipt um nafn og heitir þá Gauksstaðir og hefur heitið svo alla tíð síðan, þó Gagurstöðum bregði enn fyrir 1857 við barnsfæðingu. Þar búa saman í tvíbýli feðgamir frá Hnefilsdal þeir Magnús og Hávarður með konum sínum, en 1860 em þau gömlu Hnefilsdalshjón Magnús og Sigríður komin aftur heim til sín í Hnefilsdal. Þá er Magnús tæplega sjötugur, sagður blindur. Guðmundur hinn ríki og sterki Sigmundur M. Long telur í sagnaþáttum sínum sem birtust í ritsafninu Að vestan 2. bindi sem og í Austurlandi 3. bindi, að þeir frændur Guðmundur Magnússon og Andrés Guðmundsson fyrrnefndur hafi um þessar mundir átt Hnefilsdal að hálfu hvor, og segir að Guðmundi hafi leikið hugur á að eignast alla jörðina, og Andrés hafi verið tilleiðanlegur að láta sinn hluta ef hann fengi Meðalnes í Fellum til ábúðar, en þar bjuggu þá hjónin Jón Sigurðsson og Guðrún Jóakimsdóttir, en hún var hálfsystir Steinvarar fyrmefndrar, og munu þau hjón hafa átt, eða að minnsta kosti Guðrún, drjúgan hluta í jörðinni (mun hafa erft hana eftir fyrri mann sinn). Þetta gekk fram, og þau Guðrún og Jón fluttu að Brekkuseli í Tungu vorið 1854 eins og síðar kemur fram, en Guðmundur í Hnefilsdal tók þá Gísla Wíum og fjölskyldu hans frá Brekkuseli til 2 Hugleiða má hvað nafnið merkir. Orðabók Háskóla íslands er með nokkrar skýringar: Nafnorðið gagur merkir sérviska; önunglyndi; stirðlyndi o.s.frv., einnig umsnúinn; frekur í orðum m.m. Björgvin Guðmundsson tónskáld, en hann var fæddur og uppalinn í Vopnafirði sem kunnugt er, vann í upphafi aldarinnar við símastauraflutninga upp á afrétt Selárdals, og til þess voru notaðir hestar. Hann talar um hesta sem stundum „gögruðst út úr slóðinni,“ þ.e. bágrækur eða útúrsækinn hestur samkvæmt skýringum í orðabók Háskólans. Páll bróðir hans talar í bók sinni Á fjalla- og dalaslóðum um Jónas Kristjánsson bónda í Fagradal á Hólsijöllum að „hann var nokkuð gagur í orði og ekki skemmtilegur í viðræðu.“ Einnig er sagt að hann hafi í því viljað líkjast föður sínum, Kristjáni Jóhannssyni bónda í Hólsseli. 129
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.