Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2007, Síða 137

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2007, Síða 137
Frá Jökuldalsfólki Ættleggur úr Eyjafirði Steinvör Jóakimsdóttir var fædd í Kaupangssókn við Eyjafjörð um 1790 (líklega á Garðsá), en foreldrar hennar, þau Jóakim Rafnsson og Jórunn Gísladóttir bjuggu með þrjú börn sín á Ytra-Hóli árið 1801, en þau voru, auk Steinvarar, Sigurður 8 ára og Gísli 14 ára, en líklega lést hann ungur. Jórunn móðir þeirra lést 1802, og eftir það gekk Jóakim að eiga Þórunni Jónsdóttur sem ættuð var úr Fnjóskadal, og bjuggu þau í Sigtúnum í Munkaþverársókn árið 1816. Ekki getur nema einnar dóttur þeirra, Guðrúnar sem fædd var 1805. Þessi böm Jóakims komu úr Eyjafirði austur á Hérað á árunum upp úr 1820 hvar þau ílentust og eignuðust böm, og þess vegna er ég að geta þeirra hér. Einnig kom aldurhninginn faðir þeirra austur og hafði skjól hjá dætrun sínum tveim, þeim Steinvöru og Guðrúnu, meðan hann lifði, en hann mun hafa verið fæddur í Myrkársókn um 1750 eða skömmu eftir 1753? og komst eitthvað á tíræðisaldur. Steinvör var vinnukona á Neðri-Dálk- stöðum á Svalbarðsströnd á útmánuðum árið 1809, og hinn 8. júní það ár gekk hún að eiga Jóhann Jónsson sem var fyrir búi hjá móður sinni, Sigriði Jónsdóttur, en hún hafði búið ekkja á Dálkstöðum líklega frá því skömmu eftir móðuharðindi, býr þar 1788 með fjórum sonum á aldrinum 12 til 24 ára, og var Jóhann þeirra yngstur. Þess skal ennfremur getið til fróðleiks, að Sigríður þessi á Dálksstöðum fóstraði upp Hjálmar Jónsson, þ.e. Bólu-Hjálmar, í frumbernsku, en honum hafði nýfæddum verið stungið í poka á Halllandi við Eyjaijörð, og skyldi færa hann hreppstjóra þar utar á ströndinni, því að móðir hans var lítilsmegandi, og bamið óskilgetið, en það er önnur saga, en skal þó sagt að Jóhann, sonur Sigríðar, kenndi Hjálmari að lesa og — Sigvarður Pétursson bóndi á Brú. Eigandi myndar: Ljósmyndasafn Austurlands. Unnur Stefánsdóttir, Halldór Sigvarðsson og Sigvarður Halldórsson á Brú. Eigandi myndar: Ljósmyndasafn Austurlands. 135
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.