Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2007, Page 140

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2007, Page 140
Múlaþing Hróðný Einarsdóttir frá Brú. Eigandi myndar: Ljósmyndasafn Austurlands. til þess er þau fóra vestur um haf með þrjú böm sín vorið 1889, og munu líklega ekki eiga afkomendur hérlendis. Guðrún Guðmundsdóttir og Stein- varar Jóakimsdóttur, sem fædd var á Gagurstöðum 1832, ólst upp í Hnefilsdal til fermingaraldurs eins og áður er fram komið, og eftir það var hún vinnukona í sveitinni. Hinn 11. október 1855 gekk hún að eiga Sigurð Magnússon á Skeggja- stöðum, og kallaður er hann söðlasmiður við það tækifæri. Hann átti raunar við fötlun að stríða sem hann hafði hlotið af völdum kals, og kallaður er hann handalaus í Ættum Austfirðinga sem og kirkjubókum. Faðir hans, Magnús Pétursson var Þingeyingur, fæddur í Húsavíkursókn nyrðra um 1799, og hafði fyrst búið í Flögu í Skriðdal með fyrri konu Guðrúnu Marteinsdóttur (1065) og vora þeirra börn Sigurður sem fyrr er nefndur og Guðrún sem átti Bjöm bónda Jónsson í Merki á Jökuldal. Eftir dauða fyrri konunnar kom Magnús með börn sín tvö, þau Sigurð og Guðránu frá Flögu í Skeggjastaði 1845, og gerðist ráðsmaður hjá ekkjunni Guðnýju Stefánsdóttur (9721) og gekk síðan að eiga hana árið eftir, hinn 19. október í Hofteigs- kirkju, og í kirkjubókinni er þess getið að morgungjöf hafi verið 50 spesíur, sem bendir til að Magnús hafi verið sæmilega ijáður, og þess má geta til samanburðar að Peninga-Bergur gaf konu sinni Kristínu Jónsdóttur frá Vaðbrekku 50 spesíur í morgungjöf, og reyndar auk þess þrjár silfurskeiðar, en þau höfðu gengið í hjónaband tveim árum íyrr. Sigurður Magnússon var fæddur í Skriðdal um 1830 og var því tveim áram eldri en Guðrán. Ærið óstöðug varð búseta þeirra Guðránar, og ekki er ólíklegt að vegna fötlunar sinnar hafi honum látið betur að sinna öðram störfun en búskap. Þau voru fyrst í húsmennsku á Skeggjastöðum, og hinn 13. ágúst 1856 fæddist sonur þeirra sem skírður var Magnús. Það sama ár fóra þau hjónin með son sinn að Rangá í Tungu, og komu þaðan aftur að Teigaseli árið 1859 hvar þau vora við bú 1860 eins og áður segir, og þess skal geta að í Jarðabók frá 1861 er Teigasel talið hjáleiga frá Skeggja- stöðum. Árið 1865 fór Sigurður einsamall frá Skeggjastöðum að Litla-Steinsvaði í Tungu, en kom til baka árið eftir og era þau hjónin í manntali á Gauksstöðum haustið 1870. Sigurður andaðist á Skjöldólfsstöðum hinn 5. febrúar 1871, og Guðrán ekkja hans var vinnukona næstu árin á Jökuldal, en árið 1886 var hún vinnukona í Hofteigi, og vorið eftir slóst hún í för með fólki úr sveitinni vestur um haf, frá Seyðisfirði með skipinu Miaca til Winnipeg. Þá var hún 55 ára að aldri. Þar með var farið af landi brott fyrsta bamið sem fæddist á Gagurstöðum (1832) samkvæmt tiltækum heimildum. Magnús Sigurðsson (1067) og Guðrúnar Guðmundsdóttur ólst upp á 138
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.