Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2007, Blaðsíða 149

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2007, Blaðsíða 149
Konráðshús - með meiru en þeim fjölgaði og urðu 6-8 þegar þeir voru flestir. Hann reyndi fyrir sér með útgerð gufuskipa til fiskveiða fyrstur Islendinga. Eitt þeirra var Súlan SU-1, byggð 1902. Konráð eignaðist fyrsta mótorbátinn 1904 og 1906 flutti hann til landsins 11 mótorbáta. „Fengu hinir og aðrir sex af þeim, hina hafði ég sjálfur“, skrifar hann i „æviferilsskýrslu“. Eftir þrjátíu ára atvinnurekstur á Mjóa- firði færði hann sig til Norðfjarðar og gerðist þar síst umsvifaminni næstu þrjátíu árin. Konráð Hjálmarsson andaðist á Norð- firði 16. júlí 1939. Áður hafði hann látið gera sér grafhýsi í kirkjugarðinum í Brekkuþorpi og hvílir þar. Utför Konráðs Þegar ég hafði fýrir nokkru sett saman þessa margorðu myndatexta sagði mér Smári Geirsson á Norðfirði að til væri þar í plássinu athyglisverð mynd af Konráði Hjálmarssyni. Skönnnu seinna sendi Jóhann Zoéga mér myndina og reyndar aðra til. Báðar munu þær vera teknar laust eftir 1930 og Konráð þá kominn nokkuð á áttræðisaldurinn. Á annarri myndinni hefur kaupmaðurinn brugðið sér út úr kaupstaðnum, ég held helst með kunningja sínum, Tómasi Zoéga sparisjóðsstjóra, og tekur sér þar fótabað í ljallalæk. (Mynd fremst í grein.) Að hinni myndinni varð formlegur aðdragandi: í gerðarbók sóknamefndar Mjóaijarðar- prestakalls er bókfært í september 1931: Norðfirði 8. sept 1931 Hér með levfi ég mér að snúa mér til hinnar heiðruðu sóknarnefndar Mjóafiarðarprestakalls, með beiðni um að nefndinni mœtti þóknast að gefa mér leyfi til að láta útbua grafreit í kirkjugarði sóknarinnar og láta jarðsetja mig þar við fráfall mitt úrþessum heimi. Virðingarfyllst K. Hjálmarsson. Svar sóknarnefndarmanna: Mjóafirði 8. sept 1931. Herra kaupm. Konráð Hjálmarsson Norðfirði. Með bréfi dags. í dag hafið þér óskað eptir að sóknarnefnd Mjóafjarðarprestakalls, veitti yður leyfi til að lóita útbúa yður legstað í kirkjugarði sóknarinnar. Um leið og sóknarnefndin tjáiryður, að henni er ánœgja að veita hið umbeðna levfi og heimila yður nauðsynlegan undirbúning verksins á þeim tíma er þér óskið, þykir nefndinni og ástœða til að þakka yður hlýjan hug og tiyggð við æskustöðvarnar fyr og siðar og nú síðast með óskinni um að í faðmi þeirra megi hvílast hinar síðustu jarðnesku leyfar yðar. Virðingarfyllst I sóknarnefnd Mjóafjarðarprestakalls. Jón I. Jónsson formaður Guðm. Stefánsson Jóhann Stefánsson. Bréf Konráðs Hjálmarssonar til sóknarnefndarmanna í Mjóafiarðarprestakalli: 147
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.