Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2007, Síða 160

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2007, Síða 160
Múlaþing 38. Mekkín Sölvadóttir, Hrafnsgerði, f. 7. mars 1846, lést árið eftir. 39. Mekkín Torfadóttir, 3ja ára fóstur- barn á Vaðbrekku, Jökuldal 1845. 40. Mekkína Þuríður Jóhannesdóttir, Þverá, Reykjahverfi (sjá nr. 12). Mekkínarnafn á 20. öld í manntalinu 1910 eru 14 Mekkínar skráðar á öllu landinum þar af 11 í Múlasýslum, og einn karlmaður ber nafnið Mekkínó. Er spuming hvort nafnið hefur nokkum tíma verið algengara.10 A áratugnum 1921-1930 er aðeins ein stúlka skírð Mekkín, og ein önnur á næsta áratug. A fímmta áratugnum er engin stúlka skírð þessu nafni, en einn drengur er skírður Mekkínó.11 Sennilega hafa mannanafnalögin frá 1925 haft einhver áhrif i þessu efni, því þar er bannað að skíra útlendum nöfnum, og nafnið var ekki á skrá yfir viðurkennd mannanöfn. Frá 20. öld er höfundi kunnugt um 11 konur sem skírðar hafa verið Mekkínar- nafni, sumar þó sem öðru nafni, sem færist nú mjög í vöxt. Af þessum 11 era a.m.k. 6 fæddar eftir 1950 og sýnir það að nafnið helst enn við í austfirskum ættum, en hefur vitanlega dreifst víða um landið með auknum fólksflutningum. Hér verða þessar Mekkínar ekki taldar upp, enda líklegt að mikið muni vanta í þá upptalningu ef gerð væri. I Vesturheimi er mér kunnugt um íjórar Mekkínar, en þær era þar eflaust miklu fleiri. Frá þeim er skýrt i Vestur-lslenskum æviskrám. Ein þeirra er innflytjandi en hinar þrjár era fæddar í Kanada og hafa verið skírðar eftir formæðrum sínum. Kunnust þeirra er Mekkín Sveinson Perkins rithöfundur, fædd 18. sept. 1887 og dáin 24. júlí 1964. Hún heitir eftir Mekkínu skyggnu, föðurömmu sinni, en foreldrar hennar vora Gunnar Sveinsson kaupmaður frá Egilsstöðum í Fljótsdal og Kristín Finnsdóttir frá Klyppstað. Hún samdi sögur og ljóð og þýddi nokkrar íslenskar smásögur á ensku. Heimildir 1 Ásgeir Blöndal Magnússon, 1989: íslensk orðsifjabók. Rvík 2 Gísli Jónsson, 1988-89: Nöfn Norð-Mýlinga 1703-1845. íslenskt mál, 10-11: 7-32. 3 Guðrún Kvaran og Sigurður Jónsson frá Amarvatni, 1991: Nöfn Islendinga. Rvík. 4 Einar Jónsson, 1953-1968: Ættir Austfirðinga I- IX. hefti. Rvík. 5 Olafur Lámsson, 1960: Nöfn Islendinga árið 1703. Safn til sögu Islands og ísl. bókmennta. Annar flokkur 11,2. Rvík. 6 Bjöm Magnússon, 1984\ Nafnalykill af manntali á Islandi 1801. Rvík. I Manntal á Islandi 1816. Rvík. 8 Bjöm Magnússon, 1986: Nafnalykill að manntali á Islandi 1845. Rvík. 9 Um mannaheiti á Islandi árið 1855. Skýrslur um landshagi á Islandi IV. Hið ísl. bókmenntafélag. Rvík. 1958. 10 Islensk mannanöfn samkvœmt manntalinu 1. des. 1910. Rvík 1915. II Þorsteinn Þorsteinsson, 1961: íslenzk mannanöfn. Nafngiftir þriggja áratuga, 1921-1950. Rvík. 12 www. islendingabok.is. (vefsíða) 158
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.