Fréttablaðið - 10.12.2021, Blaðsíða 64

Fréttablaðið - 10.12.2021, Blaðsíða 64
frettabladid.is 550 5000 RITSTJÓRN ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Torg ehf. DREIFING Póstdreifing ehf. dreifing@postdreifing.is MEÐ MJÚKRI FYLLINGU Jóhönnu Vigdísar Guðmundsdóttur n Bakþankar Einu sinni var mikilvægt að gera „allt“ fyrir jólin. Eitt árið þótti mér bráðnauðsynlegt að skera og steikja mitt eigið laufabrauð. Keypti í því skyni rándýrt laufa- brauðsjárn, kökur tilbúnar til skurðar og helling af feiti. Þetta gæti ekki verið mikið mál. Þegar á reyndi kom í ljós að skortur á stofnanaþekkingu í laufa- brauðsgerð háði frammistöðu og afraksturinn minnti á nachos. Þá þrjóskaðist ég í nokkur ár við framleiðslu heimagerðra jólakorta, með aðstoð óþolin- móðra barna, og stóð síðan í röð á pósthúsinu til þess að senda kortin til fólks sem sjálft var löngu búið að missa áhugann og hætt að senda jólakort. Ein jólin ákvað ég svo að strauja rúmfötin sem færu á sængur heimilis- fólks á Þorláksmessukvöld. Ég á sex manna fjölskyldu og þetta verður ekki endurtekið. Ýmsar rannsóknir sýna að streitan sem fjölmargar konur upplifa fyrir jólin er hættuleg andlegri og líkamlegri heilsu þeirra. Með örlitlum andlegum þroska hef ég komist að því að jólin eru hugarástand sem ekki er hægt að skapa með því að klára „allt“. Á straumlínulagaðri jólahátíð eru því fáar skyldur. Þar er þó boðið upp á rúsínukökur samkvæmt uppskrift ömmu í Múla, og hangilæri og heima- gerðar f latkökur frá afa gamla á jóladag. Öllu öðru sem tengist jólunum er síðan skipt á milli heimilisfólks og frjáls aðferð hverju sinni látin ráða ferðinni. Svo les ég jólabækurnar og borða konfekt fram á nýársdag, þá fer ég í ræktina. Við metnaðarfyllra fólk hef ég þetta að segja: Laufabrauðsjárn fæst gefins, það er lítið notað. n Búin að öllu! FAXAFENI 5 Reykjavík 588 8477 DALSBRAUT 1 Akureyri 588 1100 SKEIÐI 1 Ísafirði 456 4566 AFGREIÐSLUTÍMI Mán.–fös. 11–18 | Lau. 11–16 www.betrabak.is DÚNMJÚKAR GJAFIR FYRIR ÞÁ SEM ÞÉR ÞYKIR VÆNST UM VEFVERSLUN www.betrabak.is OPIN ALLAN SÓLARHRINGINN L ACOSTE CLUB SLOPPUR Nú frá 21.520 kr. Fullt verð frá: 26.900 kr. LORD SLOPPUR Nú 23.920 kr. Verð: 29.900 kr. A F S L ÁT T U R A F S L O P P U M 20% STORMUR HEILSUINNISKÓR 9.900 kr. B Y LT I N G A K E N N T 9 S VÆ Ð A N U D D I N N L E G G Ú R L E Ð R I 1 2 3 4 5 6 7 8 9 MJÓBAK & HRYGGUR DREGUR ÚR SPENNU & EYKUR BLÓÐFLÆÐI NÝRU & HNÉ STUÐNINGUR VIÐ LANG- BOGANN & MJÓBAK LUNGU, HJARTA & FRAMRISTARBEIN ENNISHOLUR HÖFUÐ HÁLS AUGU EYRU Með NÍU svæða nuddinnleggi nærðu slökun og vellíðan sem dregur úr spennu og örvar blóðflæði. Heilsuinniskórnir eru fallegir, hlýir og einstaklega þægilegir. BYLTING FYRIR ÞREY TTA FÆTUR RAUÐIR, BL ÁIR, L JÓSIR, BLEIKIR OG GRÁIR JOOP RÚMFÖT CORNFLOWER 140x200 cm. 100% egypsk bómull. Verð: 25.900 kr. 20.720 kr. J Ó L AV E RÐ ELEGANTE RÚMFÖT BRILLIANT 140x200 cm. 100% egypsk bómull. Verð: 28.900 kr. 23.120 kr. J Ó L AV E RÐ DIMMA RÚMFÖT ÝMSIR LITIR 140x200 cm. 100% bómull. Verð: 14.900 kr. 11.920 kr. J Ó L AV E RÐ TEMPRAKON ERGOMAGIC Koddi með memory foam svampi og innbyggðri hitastýringu. Koddi. Verð 26.900 kr. 21.520 kr. J Ó L AV E RÐ TEMPRAKON ZONE SÆNG Sæng með innbyggðri hitastýringu. Fylling: Gæsadúnn og fjaðrir. Sæng. 135x200 cm. Verð 59.900 kr. 47.920 kr. J Ó L AV E RÐ A F S L ÁT T U R 20% icewear.is BYLTING Á HEIMSVÍSU NÁTTÚRUVÆN EINANGRUN ÚR ÍSLENSKRI ULL NÝSKÖPUN ULLARJAKKAR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.