Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1997, Side 17

Strandapósturinn - 01.06.1997, Side 17
Sama tíðarfar hélt áfram allan ágústmánuð. Stöðug hlýindi, með suddarigningu eða hitaskúrum. Heildarúrkoma var þó ekki mikil, en örðugt varð með heyþurrk og lenti það hey sem bænd- ur vildu þurrka í hrakningum. Um miðjan mánuðinn komu þó nokkrir samfelldir þurrkdagar sem breyttu miklu. Við þessar aðstæður kemur hin gamalreynda votheysverkun Strandamanna sér vel. Þó er það svo að nú hefur ný heyverkunaraðferð, rúllu- baggatæknin, víða leyst votheysverkunina af hólmi og fer hlutur hennar sífellt vaxandi. Þar er auðveldara að koma við miklum tæknibúnaði. Grasspretta, bæði á túnum og úthaga, varð með fádæmum. Heyfengur bænda varð því með allra mesta móti að vöxtum, en tæpast í meðallagi að gæðurn. September var hlýr og góðviðrasamur framan af, en laust fyrir miðjan mánuðinn varð veðrabreyting, með kólnandi norðanátt. Um 20. september snjóaði í fjöll og sums staðar í byggð og tók þann snjó ekki aftur upp úr fjöllum. í október var umhleypingatíð og vætusamt. Eftir miðjan mán- uðinn snjóaði mikið til fjalla og urðu nú fáfarnari heiðarvegir flestir ófærir. Olli það bændum víða nokkrum erfiðleikum við eftirleitir. Nóvember var hlýr og góðviðrasamur. Frost kom ekki að ráði í jörð fýrr en nokkuð var liðið á mánuðinn. Um miðjan mánuð- inn kom þó norðaustan hríðargusa, en varð skammvinn. Eftir það stillti til fram yfir mánaðamót. Afram hélst góðviðri í desember, að undanteknum tveggja daga hríðarbyl sem gerði um 10. desember. Mjög lítill snjór var þó í byggð. Föl var ájörð, en svellalaust. Svo átti að heita að jólin væru hvít og hélst góðviðrið allt til áramóta. Mannfjöldi: íbúum Strandasýslu fækkaði um 29 á árinu 1997. Þann 1. desember 1997 voru þeir 958 og hafði fækkað um 2,9% frá fýrra ári. Mest varð fækkunin í Hólmavíkurhreppi, en þar fækkaði um 12 rnanns. Hlutfallsleg fækkun varð mest í Arnes- hreppi, þar sem íbúurn fækkaði um 12% eða urn 10 manns. I Kirkjubólshreppi fækkaði um 4, í Broddaneshreppi urn 4 og í Bæjarhreppi um 6. Aftur á móti fjölgaði íbúum um 7 í Kaldrana- neshreppi. 15
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.