Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1997, Side 20

Strandapósturinn - 01.06.1997, Side 20
Strandasýslu, sem stofnað var á árinu og er samstarfsverkefni allra sveitarfélaganna í sýslunni. Keyptur var sorppressubíll og 25 ruslagámar sem valinn hefur verið staður víðs vegar um svæð- ið frá Bæjarhreppi til Arneshrepps og Langadalsstrandar. Þá hef- ur verið opnaður urðunarstaður fyrir sorp í landi Hólmavíkur- hrepps í Skeljavík. Alls nam stofnkostnaður við sorpsamlagið um 8,6 milljónum króna. I sambandi við ruslahreinsunina annast sorpsamlagið einnig spilliefnamóttöku. Nú er tekið sorp 2-4 sinnum í mánuði allt árið í öllum hreppum frá Bæjarhreppi til Kaldrananeshrepps og yfir sumarið í Arneshreppi. Stofnun sorp- samlagsins og kerfisbundin sorphirða í dreifbýlishreppum sýsl- unnar er mikið framfaraspor og markar ákveðin tímamót í nmhverfismálum héraðsins. Þá er m.a. samstarf með Hólmavíkurhreppi og Kirkjubóls- hreppi um brunavarnir. A árinu var keypt ný (notuð) slökkvibif- reið fyrir slökkviliðið. Bifreiðin er þýsk, af gerðinni IVECO Mag- irus Deutz, 232 ha, með 8 cyl. díselvél, 4x4, árgerð 1980, 4500 lítra vatnstanki og 500 lítra froðutanki. Fylgihlutir eru Weber vökvadrifnar björgunarklippur og glennur, 5,5 kW rafstöð, ljósa- mastur með halogenkösturum, björgunarstigi, olíumiðstöð, IVE- CO-dæla og byssa (monitor) á þaki. Bifreiðin er mjög lítið keyrð og gerð upp undir eftirliti þýska öryggiseftirlitsins. Kostnaðar- verð hennar ásamt fylgihlutum var um 5,5 milljónir króna. Með tilkomu þessarar bifreiðar er vel séð fyrir tækjakosti slökkviliðs- ins. Framkvæmdir á vegum sveitarfélaganna voru ekki miklar á ár- inu aðrar en venjubundið viðhald. Það sem hæst ber á þeim vett- vangi er sá ánægjulegi atburður sem varð þann 10. júní, þegar Drangsnesingar fengu 12 sekúndulítra af 60 gráðu heitu vatni upp úr tilraunaborholu nr. 7, en hún er aðeins nokkra metra frá skólahúsinu á staðnum. Aðdraganda þessa atburðar má rekja til þess að veturinn 1995-96 lentu Drangsnesingar í þeim hremmingum að vatnsból þeirra í Bæjarvötnum fraus. Varð þá staðurinn að miklu leyti vatnslaus og öll vinnsla í frystihúsinu lamaðist. Til að bæta úr þessum vandkvæðum var brugðið á það ráð að fá jarðbor til að bora 100 metra djúpa holu í námunda við frystihúsið og freista 18
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.