Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1997, Síða 27

Strandapósturinn - 01.06.1997, Síða 27
tanga. Þá var einnig slátrað á Hvammstanga ákveðnum þyngdar- flokkum dilka af öllu svæði Norðvesturbandalagsins, til að full- nægja útflutningsskyldu einstakra bænda, en sláturhúsið á Hvammstanga er það eina af húsum þess sem hefur viðurkenn- ingu Evrópubandalagsins til að flytja kjöt út á Evrópumarkað. Eftirfarandi tafla sýnir fjölda og fallþunga þeirra dilka sem slátr- að var í sláturhúsunum á Hólmavík og Ospakseyri: Dilkar Fallþungi Hólmavík 16.168 stk 16,63 kg Óspakseyri 5.121- 15,73- Samt. og meðalt. 21.289 stk 16,41 kg Auk dilkanna var slátrað 1.570 rosknum kindum á Hólmavík og Óspakseyri og var kjöt af þeim um 42 tonn. Ekki hefur enn tekist að útrýma riðuveiki úr landinu. Árlega korna upp ný tilfelli á nokkrum bæjum á landinu og er þá öllu fé slátrað þar. Eftir 1-2 ár hefur yfirleitt verið leyft að kaupa aft- ur heilbrigt fé á þessa bæi af þeim svæðum sem öruggt er talið að engir sjúkdómar geti leynst. Meirihluti Strandasýslu er eitt af þessurn svæðum og hefur það verið árvisst að eitthvað af líflömb- um hefur verið keypt þar í þessi fjárskipti. Einnig hefur verið vaxandi ásókn í að kaupa lömb úr Strandasýslu, einkum hrúta til kynbóta. Haustið 1997 munu hafa verið seld til lífs af svæðinu urn það bil 600 lömb. Verð á æðardúni var mjög hagstætt fyrri hluta ársins og fór upp í 60 þúsund krónur fýrir kílóið. Síðan fór það að þokast nið- ur á við og einnig fór að gæta nokkurrar sölutregðu. Aukin ásókn tófu í varplönd veldur æðarbændum nokkrum áhyggjum. Friðun refsins í friðlandinu á Hornströndum veldur röskun lífríkisins þar og refur þaðan flæðir yfír nágrannabyggðir og veldur þar búsifjum, bæði hjá bændum og í sjóðum sveitarfélag- anna. Viðarreki var með minna rnóti. Aftur á rnóti var töluvert unnið að úrvinnslu rekaviðar. Pétur Guðmundsson í Ófeigsfirði fór með sögunarvél Háareka hf. urn norðurhluta sýslunnar og 25
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.