Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1997, Síða 28

Strandapósturinn - 01.06.1997, Síða 28
sagaði fyrir marga bændur í verktöku. Einnig var töluvert sagað í Arneshreppi með annarri stórri sögunarvél sem er í eigu tveggja bænda. Mikil eftirspurn er eftir unnum gæðavið af rek- anum. Hann hentar ákaflega vel til viðgerða á gömlum timbur- húsum og margir sækjast eftir honum í panelgólf og veggklæðn- ingar þar sem þeir vilja hafa meira við. Uppskera garðávaxta var í meðallagi. Sjávarútvegur og fiskvinnsla: Miklar breytingar hafa orðið á sviði fiskveiða og fiskvinnslu frá því sem áður var. Það er ekki nýtt á Ströndum að veiðar og vinnsla á rækju sé einn stærsti þáttur atvinnulífsins, en hitt er nýtt að vinnsla á bolfiski í landi hefur lagst af. A Norðurfirði var þó smávegis saltfiskverkun íyrstu mán- uði ársins og voru framleidd um 20 tonn af saltfiski, en síðan lagðist sú vinnsla niður því ekki reyndist rekstrargrundvöllur fyrir henni. Að öðru leyti var allur bolfiskur fluttur á markað óunninn, mest til Hafnarfjarðar. Fiskgengd var oft góð og langtímum saman var þorskur inni í Húnaflóa, jafnvel inni á fjörðum. Vorið f997 áttu grásleppu- veiðimenn oft í erfíðleikum við að verjast þorski sem sótti mjög í grásleppunetin og lentu þeir í vanda sem ekki áttu þorskkvóta. Handfærabátar öfluðu því margir vel, en allir eru þó háðir þeim þrönga kvóta sem þeim er ætlaður. Að mati sérfræðinga Hafrannsóknarstofnunar fór ástand rækjustofnsins í Húnaflóa versnandi. Samkvæmt því var dregið úr leyfisveitingum til veiða úr stofninum og aðeins leyfð veiði á 1.400 tonnum af rækju haustið 1997 á móti 2.100 tonnum árið áður. Mestu umsvifin eru í kringum veiðar og vinnslu rækjunnar. Varðandi rækjuvinnsluna í landi er Hólmadrangur hf. á Hólma- vík eini aðilinn og hann gerir einnig út frystiskipin Hólmadrang ST 70 og Víkurnes ST 10. Árið 1997 var ekki gott rekstrarár hjá Hólmadrangi hf. Tæp- lega 87 milljón króna tap varð á rekstri fýrirtækisins á árinu, en hagnaður fyrir afskriftir og fjármagnskostnað nam ríflega 31 milljónum króna. Meginhluta ársins hélt sú þróun áfram sem hófst á fýrra ári, að verð rækjuafurða lækkaði. Seinni hluta árs- 26
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.