Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1997, Side 38

Strandapósturinn - 01.06.1997, Side 38
Bikarkeppni karla í knattspyrnu fór fram á Hólmavíkurvelli 12. júlí og 23. ágúst. Sex lið tóku þátt í keppninni og hlaut lið „aldraðra“ úr Geislanum sigurinn. Að loknu mótinu voru valin knattspyrnumaður og knattspyrnukona ársins. Fyrir valinu urðu Erlendur Magnússon og Guðrún Magnúsdótdr. Héraðsmót HSS fór fram helgina 26.-27. júlí á Sævangsvelli. Keppendur voru alls um 90. Umf. Geislinn varð stigahæst á mót- inu með 268,5 stig. Héraðsmódð var líka einskonar úrtökumót fyrir Vestfjarða- mót, sem fram fór á Bíldudalsvelli 9. ágúst. Þangað fóru 26 keppendur frá HSS og stóðu krakkarnir sig vel. HSS lenti þar í 3. sæti af 3 með 247 stig. I 600 m hlaupi í flokki keppenda 10 ára og yngri lenti Grétar Matthíasson í 1. sæti af 6 á 2:10,0 mín. og Hólmfríður Eysteinsdóttir í 2. sæti af 5 í hástökki, stökk 0,90 m. í flokki keppenda 11-12 ára lenti Adam Levý Karlsson í 1. sæti af 6 í langstökki, stökk 4,34 m, og Hafþór Oskarsson í 1. sæti af 6 í hástökki, stökk 1,35 m. í flokki 15-16 ára lenti Brynjólfur Georgsson í 1. sæd af 6, bæði í kúluvarpi og kringlukasti, varp- aði kúlunni 9,93 m og kringlunni 29,44 m, Fannar Guðbjörns- son í 1. sæti af 6 í spjótkasti, kastaði 41,28 m, og Steinunn Ey- steinsdóttir í 1. sæti af 6 í kúluvarpi, varpaði kúlunni 23,16 m. Þann 13. ágúst efndi HSS dl keppni á Hólmavík í Strandatví- þraut. Er hún fólgin í því að hlaupa gðngustíginn eftir Borgun- um og í gegnum bæinn og hjóla síðan Oshringinn. Feðgarnir Sigvaldi Magnússon og Magnús Steingrímsson urðu hlutskarp- astir í tvíþrautinni. Barnamót HSS var haldið 17. ágúst. Þar varð Umf. Geislinn hæst að stigum 3. árið í röð, með 90 stig og vann farandbikar til eignar. Hólmadrangshlaupið fór fram á sjómannadaginn 1. júní. Hlaupnar voru tvær vegalengdir, 3 km og 10 km og voru þátttak- endur 25. Þrír fyrstu í hverjum flokki fengu verðlaun og allir þátttökuviðurkenningu. Körfuboltamót HSS var haldið á Hólmavík 29. mars. Þar var Umf. Leifur heppni hlutskarpast og vann bikar til eignar. 36
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.