Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1997, Síða 79

Strandapósturinn - 01.06.1997, Síða 79
inn norður á Akureiri til prentunar og lagði eg til prentkostnaðar 40 rd. og reiknaði pjesann á 60 rd. = 100 rd. Tilsjónarmaður fyrir mína hönd er Jóhannes sem var í Gautsdal áður á Gunnsteinsstöðum. Hver sem ferill þessa „smíðabæklings“ Þorsteins hefur verið þá endaði hann að lokum á Handritadeild Landsbókasafn og er þar vel geymdur. • Hann hefur skráningarnúmerið Lbs. 2944, 8vo, ef einhverjir hafa hug á að skoða hann nánar. I skrá safns- ins stendur eftirfarandi um hann: „Ein hönd. Skr. á síðara hluta 19. aldar. „Vidvaníngr edur Smídabæklingr handa Unglíngum. Samantekinn úr ýmsum bókum og eptir egin reynslu með 13 myndum af Þorsteini Þorleifssyni“ í Rjörvogi í Strandasýslu. Ehdr. Nokkurar breytingar eru gerðar á hdr. með annari hendi og myndirnar vantar. Ferill Alb. 22. febr. 1950 úr Þjóðskjala- safni.“ Eins og fýrr segir er Smíðabæklingurinn eiginhandarrit Þor- steins, hann er 140 blaðsíður og skipt upp í 138 kafla og er efnis- yfnlit fremst. Ef einhverjar myndir teiknaðar af Þorsteini hafa fýlgt bæklingnum þá eru þær glataðar og eins vantar í handrit- ið blaðsíður 15-30. I bæklingnum er Þorsteinn aðallega að fjalla um járn og járnsmíðar og gefa ráð við hinum ýmsu vandamálum sem geta komið upp við smíði úr mismunandi járni. Nokkrir kaflar eru um önnur smíðaefni t.d. tré og horn og síðast koma svo húsráð og lausnir á nokkrum almennum vandamálum sem upp geta komið. Ein$ og Þorsteinn segir í eftirmála þá var langt frá því að hann hafi getað gengið svo vel frá þessu handriti sínu eins og hann hafði viljað, en efnið í það segist hann hafa fengið með lestri ýmissa bóka sem og af eigin reynslu. Fyrstu kaflarnir eru um mismunandi járn, t.d. kaldár (2. kafli), rauðbrota (3. kafli) og svenskt stál (11. kafli), en sá fyrsti er um auðkenni á deigu járni: Það hefur mjer sjaldan brugðist, að járn það sem hefur slitnað, en ekki þverhrokkið, er fagurt í sárið, og hefur eins og silfur lit á tauga- hliðunum sje gott og deigt járn; en gjeti maður ekki sjeð það í sárið eður brotið hefi jeg haft það rnark á yfirborði þess að það sje jafn 77
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.