Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1997, Blaðsíða 88

Strandapósturinn - 01.06.1997, Blaðsíða 88
til Hólmavíkur. Er það löng og erfið leið. Man ég að Ingibjörg sagði frá því hvaða þraut það hefði verið sér að sitja á hesti alla þessa löngu leið, með aðra höndina í fatla, sárþjáð af verkjum. En þetta lánaðist. Magnús Pétursson sá enga leið aðra til að bæta mein hennar en að taka af henni fmgurinn uppi við hand- arbak. Sýklalyf voru þá óþekkt og meinið komið á hátt stig. Oðru tilfelli mjög svipuðu man ég eftir. Sigþrúður Jónsdóttir í Ofeigsfirði, kona Gísla Gíslasonar, sem þar bjó og var jafnan kallaður Gísli bóndi, fékk krabbamein í brjóstið. Það var alvar- legt mál þá og er enn. Magnús Pétursson sá ekkert ráð annað til að freista lækningar, en að hún kæmi til Hólmavíkur og hann tæki af henni brjóstið. Til þess að koma henni til Hólmavíkur var engin leið önnur en að reiða hana á hesti. Það var gert, enda þá sumartími. Geta má nærri að sú ferð hefur ekki verið þrauta- laus fyrir sjúklinginn. En um annað var ekki að ræða. Magnús Pétursson skar af henni brjóstið og eftir að hafa jafnað sig eftir þá aðgerð kom hún heim. En það reyndist skammgóður vermir. Meinið tók sig upp og leiddi hana til bana síðar. Þessir sjúkraflutningar ollu engum tíðindum. Oðruvísi var ekki hægt að koma þeim við og það að sumarlagi. En verra var að framkvæma slíka sjúkraflutninga þegar vetrarríki hafði sest að. Þó varð svo að gera. ETm það höfum við skráðar heimildir um tvö tilfelli. Það fyrra var frostaveturinn 1918 um hávetur í brunafrostgaddi, þegar Karolína Söebeck í Reykjarfirði veiktist alvarlega og koma varð henni til Hólmavíkur yfir Trékyllisheiði. Þá ferðasögu og sjúkraflutning skrifaði Þórarinn sonur hennar. Var sú ferð hin sögulegasta. Varð að liggja úti næturlangt með sjúklinginn, ef ég man rétt, á Trékyllisheiði sunnanverðri, áður en þeim tókst að koma sjúklingnum til Hólmavíkur. Hina sjúkra- flutningasöguna skráði Gísli Guðlaugsson á Steinstúni. Þá var læknir kominn á Kúvíkur. Kristján Jónsson, tengdasonur Guðbjargar Jörundardóttur á Seljanesi, hafði vetrardvöl á Seljanesi. Kristján veiktist og var ákveðið að koma honum að Kúvíkum til læknisaðgerðar. Það var um hávetur og hafís fyllti allar víkur og firði. Við þau skilyrði var búið um Kristján á sleða sem best mátti. Menn voru fengnir til að draga hann á sleðanum yfir Ingólfsfjörð um Norðurfjörð og 86
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.