Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1997, Side 99

Strandapósturinn - 01.06.1997, Side 99
Gísli Jónatansson, Naustavík: Mörg voru áratogin Nú á tímum, þegar ekkert er ferðast nema vélarafl knýi farar- tækið hvort heldur er á sjó eða landi, þykir ótrúlegt hvað menn lögðu mikið á sig áður á árum, er þeir gengu eða réru óra lang- ar leiðir. En þetta var venja, og þegar þörfin krafði þá var ekki neitt verið að fást um fyrirhöfnina. Eg ætla að minnast hér á langa sjóferð, er tveir menn fóru fyrir mörgum árum. Þetta voru menn á góðum aldri, eða rétt rúmlega fertugir og báðir þrekmenni og sannarlega vanir ræð- arar. Það var seinnipartinn í janúar árið 1932. - Við Runólfur bróðir minn höfðum verið að róa með lóðir öðru hverju, því að það var besta fiskreyta, sem fremur var óvenjulegt á þeim tíma, þó að nokkru seinna eða frá 1936 til 1948 mætti stunda fiskveið- ar allan veturinn og þótti það undur, því það hafði ekki átt sér stað fyrr, svo menn vissu. Þá bar það við einn morgun er við bræðurnir komum í land frá því að leggja lóðirnar, að Guðbrandur bóndi á Heydalsá tók á móti okkur í lendingunni og falaði Rúna til að fara með sér inn að Reykjum í Hrútafirði. Hann þurfti að koma þangað harð- fiski og öðrum varningi, sem átti að fara til skólans. Guðmund- ur elsti sonur hans var þá við nám í Reykjaskóla. - Eg bauð Guð- brandi að lána honum skektuna mína til fararinnar og þótti 97
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.