Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1997, Side 102

Strandapósturinn - 01.06.1997, Side 102
Guðmundur P. Valgeirsson, Bœ, Trékyllisvík: r ■ 1 •• * lvo a árabáti yfir Húnaflóa Gömul frásögn fœrð í letur Það munu nú vera libin um 100 ár frá því sá atburður gerðist, sem hér verður sagt frá og því hver síðastur að halda honum til haga ef hann á ekki að gleymast með öllu. Mér vitanlega er hann hvergi skráður. Hefi ég þó verið að leita eftir hvort svo vœri, en enga vitneskju fengið um það svo óyggjandi sé. Þó ekki sé hér um stórviðburð að rœða þá er hann engu að síður merkilegur og eftirtektarverður á ýmsa lund og fyrir nútímafólk athygli verður. Þegar ég var unglingur í Ófeigsfirði á árunum 1921-1925 heyrði ég eldri mann þar á heimilinu, Jón Arngrímsson, minnast á þetta og segja frá því í fáum orðum. Ekki leyndi sér í frásögn hans að- dáun á kjarki og áræði þeirra sem þar komu við sögu. Og þá eigi síður hitt hver tillitsemi fólst í því. (Þ.e. tillitssemi Guðjóns við konu sína að láta eftir henni að fara þessa löngu sjóferð.) Oft hefur minningunni um þessa stuttu frásögu skotið uþþ í huga mér á langri ævi. Og á seinni árum festist sú hugsun með mér, að rétt væri að forða henni frá algerri gleymsku. Því var það að ég gat um þetta við Torfa Guðbrandsson frá Heydalsá er hann var skólastjóri barnaskólans á Finnbogastöðum. Varð Torfa þá að orði: „Þú verður að skrifa þessa frásögn maður.“ Egjánkaði því. En ekkert varð úr fram- 100
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.