Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1997, Síða 105

Strandapósturinn - 01.06.1997, Síða 105
sveinn skírður Einar. Sá Einar fluttist hingað norður í Árnes- hrepp og giftist Guðrúnu Guðmundsdóttur, Benónýssonar, syst- ur Elísabetar á Munaðarnesi, langömmu Guðmundar G. Jóns- sonar bónda og hreppstjóra á Munaðarnesi. Bjó Einar eitt ár á Felli (1869-70), en fluttist þaðan að Munaðarnesi og bjó þar til ársins 1888. Fluttist þá suður í Dali, að Saurum í Laxárdal. Aður en Einar fluttist hingað norður og kvæntist Guðrúnu á Munaðarnesi hafði hann eignast son með Maríu Eyjólfsdóttur á Gilsstöðum í Selárdal, Guðjón að nafni. Fluttist Guðjón með föður sínum og stjúpu að Munaðarnesi. Þótti hann efnismaður og vel gefinn. Guðjón var fæddur 18. júlí 1854. Þegar hann var orðinn fullorðinn giftist hann Lilju Pétursdóttur frá Dröngum, systur hinna nafnkunnu dugnaðarmanna, sona Péturs Magnús- sonar frá Finnbogastöðum og Hallfríðar Jónsdóttur frá Melum. Gerist hann þá bóndi á Munaðarnesi 1885 og býr þar til ársins 1891 er hann flytur að Harrastöðum á Skagaströnd. Líklegt er að Guðjóni hafi þótt þröngt um sig á Munaðarnesi. Þó jörðin Munaðarnes væri talið með bestu jörðum í Arneshreppi þá voru margir ábúendur þar og líklegt að hann hafi viljað komast yfir rýmra jarðnæði, en það lá ekki á lausu hér. Við eftirgrennslan mína um þau Guðjón og Lilju komst ég á snoðir um aðdraganda þess að Guðjón komst yfir Harrastaði. Var það með nokkuð sögulegum hætti. Það mun hafa verið á vorkauptíð 1891 að bændur úr Arneshreppi fóru í kaupstaðar- ferð til Skagastrandar á skipum sínum, svo sem algengt var á þeim tíma. Voru þeir þá að fara með framleiðslu sína og afurð- ir s.s. hákarlalýsi, ull, búsáhöld sem þeir smíðuðu og seldu, og fleira. Jafnframt keyptu þeir nauðsynjar til búa sinna og heimila, sem þurftu að duga til næsta árs. Þó verslun væri reyndar á Kúvíkum á þessum tíma þar sem Jakob Thorarensen rak verslun og réði hér ríkjum, sóttu bændur einnig viðskipti á Skagaströnd. Mun ýmislegt hafa kornið til þess. Þar voru fleiri kaupmenn og meira vöruúrval og samkeppni milli kaupmanna um að ná til sín viðskiptum. En hvernig sem það hefur verið, þá var Guðjón Einarsson á Munaðarnesi þar kominn í viðskiptaerindum. Með- an þeir Strandamenn voru þarna á Skagaströnd bar svo til að jörðin Harrastaðir, undir Spákonufelli, var sett á uppboð. Voru 103 L
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.